Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 2

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 2
SAMLOKUR OG SLIKKERÍ 20. tbl. 39. árg. 19. maí 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 14 Ástir Siri von Essen og August Strindberg. 38 Eyða! Eyða! Eyða! Villtustu draumar urðu að veruleika. fyrsti hluti greinaflokks, sem byggður er á sögu Vivians Nicholson. VIÐTÖL: 2 LIpp á Skaga. Vikan tekur sér far með Akraborginni og spjallar við fólk um borð og á Akranesi. 12 ..Aldrei að fresta til morg- uns....” Ungfrú Reykjavík, Sigurlaug Halldórsdóttir, svar- ar samviskuspurningum. SÖGUR: 18 Lengsti dagur vikunnar. Smá- saga eftir Jacqueline Wilson. Upp á Skaga Hér hefur aö segja frá ferð tveggja blaðamanna og /jósmyndara Vikunnar ti/ þess ágæta staðar við norðanverðan Faxafióa, er Akranes nefnist. Var ferðin farin í þeim tiigangi að fá öriitia svipmynd úr p/ássinu, og einnig urðu aiimargar verslanir þar fyrir barðinu á f/akki okkar (sjá: Vikan fer í búðir). Árangurinn birtist hér og í næsta biaði, og skai nú haidið af stað. — Hvað hefur þú unnið hér lengi? — Ég er búin að vera í ár, byrjaði 1. maí í fyrra. — Er þetta ekki bráðskemmti- legt starf? — Jú þetta er ágætt. Ekkert verra en hvað annað held ég. — Ert þú með í hverri ferð skipsins? — Nei, það vinnur önnur stúlka á móti mér. Við skiptumst á. — Hvenær eru flestir farþegar um borð? — Það erflest á föstudögum og sunnudögum. Mikið um skólafólk, sem fer heim til sín um helgar. — Er mikið að gera hér í veitingasölunni yfirleitt? — Já, það er oft ansi mikið að gera. — Hvað selurðu nú helst? — Ég sel samlokur, pylsur, kaffi og svo slikkerí. — Aðstoðar þú farþega, ef þeir eru sjóveikir? — Já, ég geri það. — Hefurðu hugsað þér að vera áfram í þessu starfi? — Allavega í sumar. Annars er ég ekki ákveðin í því, hvað ég verð lengi. Við þökkum Kristínu fyrir, en að spjallinu loknu er skipið komið á hreyfingu. Við sjáum okkar óvænna og flýtum okkur að Veðrið er með skárra móti, dálítið gráleitt að vísu, og við flýtum okkur um borð í Akraborg- ina. Auðvitað erum við alltof snemma á ferðinni, langfyrst um borð og verðum því að bíða í rúmlega hálftíma eftir brottför. Skipið er mjög vistlegt innan- borðs, og við sjáum út á sjóinn úr sætum okkar við gluggann. Mér sýnist heldur gott í sjóinn, þótt ég hafi annars lítið vit á þessháttar, en í svip Önnu blaðakonu finnst mér ekki laust við að bregði fyrir einhverjum gulgrænum lit. (Nefnd blaðakona vill nú alls ekki viðurkenna þennan gulgræna svip — ætli morgun-,,meikið" hafi ekki bara mistekist? Þar fyrir utan er fyrrnefnd víst búin að taka inn sjóveikisstöflu fyrir þessa löngu siglingu__!) Fólk af ýmsu tagi er nú tekið að tínast inn í reyksalinn, en við höfðum neyðst til þess að setjast þar að af ónefndum ástæðum. Til þess að nota tímann förum við í veitingasöluna, kaupum kók og svoleiðis, og í leiðinni eigum við eftirfarandi orðaskipti við af- greiðslustúlkuna, Kristínu Jóns- dóttur: 6 Smíðum grillið sjálf. Kristín Jónsdóttir, afgreiðslustúlka. 20 Kölski og Caroline. Annar hluti framhaldssögu eftir Sheilu Holland. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 37 Hvað er á spólunum? 40 Stjörnuspá. 44 Á fleygiferð í umsjá Árna Bjarnasonar: Allt i hvínandi botni í páskaralli. 48 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Neil Diamond. 53 Matreiðslubók Vikunnar. ÝMISLEGT:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.