Vikan


Vikan - 19.05.1977, Side 2

Vikan - 19.05.1977, Side 2
SAMLOKUR OG SLIKKERÍ 20. tbl. 39. árg. 19. maí 1977 Verð kr. 350 GREINAR: 14 Ástir Siri von Essen og August Strindberg. 38 Eyða! Eyða! Eyða! Villtustu draumar urðu að veruleika. fyrsti hluti greinaflokks, sem byggður er á sögu Vivians Nicholson. VIÐTÖL: 2 LIpp á Skaga. Vikan tekur sér far með Akraborginni og spjallar við fólk um borð og á Akranesi. 12 ..Aldrei að fresta til morg- uns....” Ungfrú Reykjavík, Sigurlaug Halldórsdóttir, svar- ar samviskuspurningum. SÖGUR: 18 Lengsti dagur vikunnar. Smá- saga eftir Jacqueline Wilson. Upp á Skaga Hér hefur aö segja frá ferð tveggja blaðamanna og /jósmyndara Vikunnar ti/ þess ágæta staðar við norðanverðan Faxafióa, er Akranes nefnist. Var ferðin farin í þeim tiigangi að fá öriitia svipmynd úr p/ássinu, og einnig urðu aiimargar verslanir þar fyrir barðinu á f/akki okkar (sjá: Vikan fer í búðir). Árangurinn birtist hér og í næsta biaði, og skai nú haidið af stað. — Hvað hefur þú unnið hér lengi? — Ég er búin að vera í ár, byrjaði 1. maí í fyrra. — Er þetta ekki bráðskemmti- legt starf? — Jú þetta er ágætt. Ekkert verra en hvað annað held ég. — Ert þú með í hverri ferð skipsins? — Nei, það vinnur önnur stúlka á móti mér. Við skiptumst á. — Hvenær eru flestir farþegar um borð? — Það erflest á föstudögum og sunnudögum. Mikið um skólafólk, sem fer heim til sín um helgar. — Er mikið að gera hér í veitingasölunni yfirleitt? — Já, það er oft ansi mikið að gera. — Hvað selurðu nú helst? — Ég sel samlokur, pylsur, kaffi og svo slikkerí. — Aðstoðar þú farþega, ef þeir eru sjóveikir? — Já, ég geri það. — Hefurðu hugsað þér að vera áfram í þessu starfi? — Allavega í sumar. Annars er ég ekki ákveðin í því, hvað ég verð lengi. Við þökkum Kristínu fyrir, en að spjallinu loknu er skipið komið á hreyfingu. Við sjáum okkar óvænna og flýtum okkur að Veðrið er með skárra móti, dálítið gráleitt að vísu, og við flýtum okkur um borð í Akraborg- ina. Auðvitað erum við alltof snemma á ferðinni, langfyrst um borð og verðum því að bíða í rúmlega hálftíma eftir brottför. Skipið er mjög vistlegt innan- borðs, og við sjáum út á sjóinn úr sætum okkar við gluggann. Mér sýnist heldur gott í sjóinn, þótt ég hafi annars lítið vit á þessháttar, en í svip Önnu blaðakonu finnst mér ekki laust við að bregði fyrir einhverjum gulgrænum lit. (Nefnd blaðakona vill nú alls ekki viðurkenna þennan gulgræna svip — ætli morgun-,,meikið" hafi ekki bara mistekist? Þar fyrir utan er fyrrnefnd víst búin að taka inn sjóveikisstöflu fyrir þessa löngu siglingu__!) Fólk af ýmsu tagi er nú tekið að tínast inn í reyksalinn, en við höfðum neyðst til þess að setjast þar að af ónefndum ástæðum. Til þess að nota tímann förum við í veitingasöluna, kaupum kók og svoleiðis, og í leiðinni eigum við eftirfarandi orðaskipti við af- greiðslustúlkuna, Kristínu Jóns- dóttur: 6 Smíðum grillið sjálf. Kristín Jónsdóttir, afgreiðslustúlka. 20 Kölski og Caroline. Annar hluti framhaldssögu eftir Sheilu Holland. FASTIR ÞÆTTIR: 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Tækni fyrir alla. 37 Hvað er á spólunum? 40 Stjörnuspá. 44 Á fleygiferð í umsjá Árna Bjarnasonar: Allt i hvínandi botni í páskaralli. 48 Mig dreymdi. 49 Poppfræðiritið: Neil Diamond. 53 Matreiðslubók Vikunnar. ÝMISLEGT:

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.