Vikan


Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 19.05.1977, Blaðsíða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: ----------------------------1 KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. VERÐLAUNAHAFAR Eftirfarandi nöfn komu upp er við drógum um rétta lausnir í 22. umferð heiiabrotanna: VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Blönduósi. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Valdimar Guðmundsson, Hólabraut 26, Skagaströnd, A-Hún. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sólveig Margeirsdóttir, Bæjartúni 11, Ólafsvík. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sjöfn Ólafsdóttir, Hólagötu 2, Vestmannaeyjum. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðargötu 7, Patreksfirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Guðríður Óskarsdóttir, Brekastíg 28, Vestmannaeyjum. KROSSGÁTA FYR/R BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hilmar Finnsson, Reykjahlíð 4, Mývatnssveit. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Erlendur Guðmundsson, Látraströnd 7, Seltjarnarnesi. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Kristín Jakobsdóttir, Arahólum 2, Reykjavík. Lausnaroröið: LAUSN A BRIDGEÞRAUT Sendandi: X- LAUSN NR. 27 1 x2 7. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 9 SENDANDI: Vestur hlýtur að eiga ásana þrjá eftir forhandardobl á hættu og spurningin er. Hvernig á suður að koma í veg fyrir að gefa tvo slagi á lauf? Spilið er öruggt ef vestur á ekki fjóra tígla — og tekur ekki á tígulás fyrr en í þriðja sinn, sem tíglinum er spilaö. i þriðja slag er því litlum tígli spilað frá blindum og kóngnum spilað til þess að reyna að lokka vestur til að drepa strax á tígulás. Segjum, að vestur drepi á ás og spili tígli áfram. Þá getum við ekki tapað spilinu ef vestur á ásana í hjarta og laufi. Drepið á tígulgosa og litlu hjarta spilað á drottningu blinds. Vestur má ekki drepa með ás, því þá er hægt að kasta laufi á hjartadrottninguna. Drottningin á því slaginn. Tíguldrottning tekin. Síðan tromp og suður drepur. Hjarta kastað á tígultíu og hjartakóng spilað. Vestur á slaginn á hjartaás — en verður að spila frá laufaás eða í tvöfalda eyðu. i síðara tilfellinu er trompað í blindum og laufi kastað heima. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1. De6!l — Re5 (ef 1.... fxe6 2. Rxe6 mát) 2. Dxf7M og svartur gaf skákina. LAUSNÁ MYNDAGÁTU / //■Otó/ EicL CrO&ufc S Lc /R ic &-£> u rZ. LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR' 34 VIKAN 20. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.