Vikan - 19.05.1977, Síða 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en
miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður.
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500.
Lausnarorðið:
Sendandi:
----------------------------1
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000.
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirfarandi nöfn komu upp er við drógum um rétta lausnir
í 22. umferð heiiabrotanna:
VERÐLAUN FYRIR 1X2:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Blönduósi.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Valdimar Guðmundsson, Hólabraut 26,
Skagaströnd, A-Hún.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sólveig Margeirsdóttir, Bæjartúni 11,
Ólafsvík.
KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sjöfn Ólafsdóttir, Hólagötu 2,
Vestmannaeyjum.
2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðargötu 7,
Patreksfirði.
3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Guðríður Óskarsdóttir, Brekastíg 28,
Vestmannaeyjum.
KROSSGÁTA FYR/R BÖRN:
1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Hilmar Finnsson, Reykjahlíð 4,
Mývatnssveit.
2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Erlendur Guðmundsson, Látraströnd 7,
Seltjarnarnesi.
3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Kristín Jakobsdóttir, Arahólum 2,
Reykjavík.
Lausnaroröið:
LAUSN A BRIDGEÞRAUT
Sendandi:
X-
LAUSN NR. 27 1 x2
7. verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1
2
3. verð/aun 2000 3
4
5
6
7
8
9
SENDANDI:
Vestur hlýtur að eiga ásana þrjá eftir forhandardobl á hættu og
spurningin er. Hvernig á suður að koma í veg fyrir að gefa tvo slagi á
lauf? Spilið er öruggt ef vestur á ekki fjóra tígla — og tekur ekki á tígulás
fyrr en í þriðja sinn, sem tíglinum er spilaö. i þriðja slag er því litlum tígli
spilað frá blindum og kóngnum spilað til þess að reyna að lokka vestur
til að drepa strax á tígulás. Segjum, að vestur drepi á ás og spili tígli
áfram. Þá getum við ekki tapað spilinu ef vestur á ásana í hjarta og laufi.
Drepið á tígulgosa og litlu hjarta spilað á drottningu blinds. Vestur má
ekki drepa með ás, því þá er hægt að kasta laufi á hjartadrottninguna.
Drottningin á því slaginn. Tíguldrottning tekin. Síðan tromp og suður
drepur. Hjarta kastað á tígultíu og hjartakóng spilað. Vestur á slaginn á
hjartaás — en verður að spila frá laufaás eða í tvöfalda eyðu. i síðara
tilfellinu er trompað í blindum og laufi kastað heima.
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
1. De6!l — Re5 (ef 1.... fxe6 2. Rxe6 mát) 2. Dxf7M og svartur gaf
skákina.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
/
//■Otó/ EicL CrO&ufc S Lc /R ic &-£> u rZ.
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR'
34 VIKAN 20. TBL.