Vikan - 19.05.1977, Side 8
-7”
33 Cna
GRILLBEKKUR:
Efni:
1 stk. 19 mm spónaplata 70X200 sm
2 stk. 10 mm spónaplata 35X61 sm.
6 stk. 45X45 mm heflaðir furubitar 68 sm.
2 stk. 22X95 mm hefluð furuborð 195 sm
2 stk. 22X95 mm furuborð 61 sm langt
4 stk. 9X34 mm heflaðir furulistar 61 sm
langir
5,5 m 6X22 mm heflaðir furulistar (kantur)
21 /2" galvaniseraðir naglar, 1" galv. naglar,
lím
2stk. 6 mm járnteinar.lþið miðið lengdina við
það, hve stórt hólf þið hafið).
ZS Crn
7-----
/ £ Cry?
7-----
70 cm
Vinnulýsing:
Þiðbyrjiðáaðsníða efnið niður, einsog gefið
er upp í efnislistanum. Fæturnir eru negldir
og límdir við langböndin. Bilið milli fótanna
við hillurnar á að vera 35 sm. Gætið þess, að
fæturnir séu réttir. Neglið og límið
hliðarböndin, neglið og límið borðplötuna á.
Neglið og límið kantlistana á og komið
hillunum fyrir. Sagið út fyrir skúffunni.
Komið járnunum fyrir. Gætið þess, að
skúffan sé í 10 sm fjarlægð frá borðinu og
hengið hana í járnin.
7^
7'
\
I 1 1 /2/2 * 95 ry> heí/að furuborð ‘V'S'*
hef/aðir furufætur
i9 n/ri. spónap/ata
járn /
\ . úrtekt fyrir skúffu
6x21ntnt .kantlisti
22 x 95'ntM hef/að furuborð 9x3Vftm hef/aðir furu/istar
/ ~ ' 95~k9Ffttm heflaðir furufætur
‘lOntiYt: spónaplata, hilla
1—t *—i —
GRILLBORÐ:
Efni:
1 stk. 19 mm spónaplata 12X120 sm
2stk.22X95mmhefluðfuruborð 115sm löng
2 stk. 22X95 mm hefluð furuborð 110,5 sm
löng
4 stk. 45X45 mm heflaðir furubitar 68 sm
langir
ca. 5 m 6X22 mm heflaðir furulistar (kant-
listar)
2 stk. 6 mm járnteinar
2 1/2" — 1" galvaníseraðir naglar, lím.
Vinnulýsing:
Sníðið efnið niður, eins og gefið er upp í
efnislistanum. Neglið og límið fæturna á
hliðarböndin. Neglið og límið langböndin.
Neglið og límið borðplötuna. Neglið og
límið kantlistana. Sagið úr fyrir skúffunni.
Komið járnunum fyrir og hengið skúffuna á
þau. Ath., að 10 sm bil sé allt í kringum
skúffuna að borðplötunni.
8 VIKAN 20. TBL.