Vikan


Vikan - 13.10.1977, Síða 29

Vikan - 13.10.1977, Síða 29
 }ul foiJsPv Árni prins og herra Dinadan snúa aftur til Camelot. ,,Þetta var löng ferö vegna svo lítilla viöburöa," segir Árni. ,,Kannski Arthur konungur hafi eitthvað meira spennandi handa þér," svarar Dinadan, ,,fallegar meyjar og eldspúandi dreka." Langt í burtu á Þokueyjum sjá Aleta drottning og Val skýin hrannast upp. Þaö er stormur í aðsigi. í dögun lægir loksins og þá eru tvö skip í lamasessi við ströndina. Annað er kaupskip meö áhöfn um borð, en hitt er einkasnekkja. © King Features Syndícate. Inc.. 1977. World rights reserved. Seiru.o skellur stormurinn á af miklu afli og Aleta skipar svo fyrir, að hafnarhnnm skuli standa opin ef einhver skip þurfi að leita þar skjóls. Skipbrotsmönnunum er hjálpaö á land. Einn þeirra, riddari, er fluttur af sérstakri varfærni. ,,Hann er hetja, því hann bjargaði llfi okkar," segir einn sjómannanna. Val lætur flytja hina ungu hetju til hallarinnar, þar sem aöhlynning er hin besta. Næst: Gotneski riddarinn. ,,Við vorum allir dauðskelkaöir þegar sjóræningjar réðust á okkur, en herra Gunnar baröist af sllkri hreysti, að viö

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.