Vikan - 13.10.1977, Page 34
Við bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn ð gótunum
þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda mð fleiri en eina gótu I sama umslagi, en
miöana veröur aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
X-
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500.
Lausnaroröið:
Sendandi:
X-
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000.
Lausnaroröið:
Sendandi:
X-
L/\USN NR. 55
1. verð/aun 5000
2. verð/aun3000
3. verð/aun 2000
SENDANDI:
1 x2
VERÐLAUNAHAFAR
EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR
Á GÁTUM NR. 50 (36. tbl.):
VERÐLAUN FYRIR 1 X 2:
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Finnur Baldursson, Lynghrauni 5, 660
Reykjahlíð.
2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, 220
Hafnarfiröi.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Ránargötu 4,
Reykjavík.
VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYR/R FULLORÐNA:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Pétursson, Helgamagrastræti
7, Akureyri.
2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kristín Arnórsdóttir, Ránargötu 7,
Reykjavík.
3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kristín Bjarnadóttir, Þórsgötu 2, 450
Patreksfirði.
VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU FYRIR BÖRN:
1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Ingi Valsson, Háagerði 10, Húsavík,
2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Aðalheiður Rúnarsdóttir, Torfufelli 25,
Reykjavík.
3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Hallur Sigurösson, Garðavegi 10,
Hvammstanga.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT 3
Þetta er nú létt — hvert er vandamálið? — Það er bara að trompa tvo
tígla með trompum blinds og spurning hvort við fáum 13 slagi ef
spaðagosinn fellur annar. En lítum fyrst á hvað skeði, þegar spilið kom
fyrir. Suður drap tíguldrottningu með ás blinds. Spilaði tígli á kónginn
og trompaði tígul í þriðja slag með spaðasexi blinds. Austur yfirtrompaði
með gosanum og spilaði spaða. Suður átti þá ekki annað eftir en reyna
svíningu í laufi. Austur átti laufadrottningu.
Þó er spilið svo létt. Allt og sumt, sem suður þarf að gera er að
trompa tígul í þriðja slag með spaðaás. Kemst síðan heim á hjartaás —
og trompar fjórða tígul sinn með spaðasexi. Austur má yfirtrompa —
aðeins gosinn er úti hærri en sexið — og suður á slagina, sem eftir eru.
LAUSNÁSKÁKÞRAUT
1....— DxP + II2. DxD — HxH! 3. DxB — PxD. Svartur er nú búinn aö
vinnaskiptamunog hefirpeðimeir, þannig að vinningur blasir við honum.
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
Fuglar flugu yfir island
LAUSN. Á „FINNDU 6 VILLUR"
— Þú eyddir aldrei svona
miklum tíma í
handsnyrtingu áður en við
giftumst!
34VIKAN 41. TBL.