Vikan


Vikan - 14.12.1978, Page 15

Vikan - 14.12.1978, Page 15
Englendingamir að vinna við hárið hennar Anne-lvlay. Vinsælasta herraklippingin nú er tvímælalaust hin svokallaða „John Travolta klipping". stóð yfir í fimm daga og sótti það mikill fjöldi fagmanna, bæði héðan úr Reykjavík og utan af landsbyggðinni. Þrír Bretar leiðbeindu á námskeiðinu, og var aðaláherslan lögð á að kenna rétta meðferð Henna- litanna svokölluðu, sem eru náttúrulitir og ryðja sér æ meira til rúms hér landi. í 21. tbl. Vikunnar á þessu ári var stór og mikil grein, einmitt um Henna. Hann hefur þann aðaleiginleika að innihalda eggjahvítu, bæta raka- og sýrustig hársins til muna og gefa því fyllingu og glans. Hápunktur námskeiðsins var síðan litunin á síða hárinu hennar Anne-May Sæmunds- dóttur, og eins og sést á myndunum var það litað í SO. tbl. Vikan 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.