Vikan


Vikan - 14.12.1978, Qupperneq 16

Vikan - 14.12.1978, Qupperneq 16
5 tónum: koparrauðu, rauðbrúnu, grænbrúnu, mahóní og kaffibrúnu. Voru allir viðstaddir sammála um, að þetta væri eitt fallegasta og lengsta hár sem þeir hefðu haft milli handanna á ferli sinum, fannst þeim einnig að hin góða þátttaka í námskeiðinu væri mikil hvatning til frekari átaka í þessa átt. En þar með er ekki öll sagan sögð. Því aðeins nokkrum dögum eftir að þessu námskeiði lauk, fréttum við af öðru. Það var fyrirtækið Halldór Jónsson og Hárgreiðslumeistarafélag íslands sem stóðu fyrir þvi á Loftleiðahótelinu, námskeiði í klippingu, greiðslu og kynningu á Wella-snyrtivörum. Leið- beinandi þar var Nýsjálend- ingurinn Ian Gavett, sem er þekktur hárgreiðslumað- ur í heimalandi sínu. Hann hefur ferðast víða um lönd til að kynna og sýna það nýjasta í hárgreiðslumálum, en hann lagði mesta áherslu á að klippa hárið þannig, að það lægi sem Þægindin i fyrirrúmi. A annarri stúlkunni hefur allt hárið verið burstað fram, en hin er með sigilda permanent-hérgreiðslu. eðlilegast og frjálslegast um höfuðið. Á milli þess sem hann spjallaði við áhorfendur sína í léttum tón litaði hann hár sýningarstúlknanna tví- og þrílit, þannig að neðri hluti hársins og hnakkahárin voru lituð dökk, en hvirfillinn og framhárin ljósari. Vakti þetta mikla hrifningu meðal áhorfendanna og eins hið nýja permanent sem hann notaði. Ljósmyndarinn okkar tók myndir á báðum námskeiðunum sem við látum hér fylgja með og geta þá lesendur ef til vill fengið einhverjar nýjar hugmyndir, ef þeir hafa i hyggju að fara í meðferð hjá einhverjum hársérfræðingnum. HS Ljósmyndir: Jim Smart. 16 Vikan 50. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.