Vikan - 14.12.1978, Page 29
FJÖLVA i=lP ÚTGÁFA
Fegurstu gjafimar á bókamarkaönum
Fjölvi býður fjölbreytt úrval af listaverkabókum.
í fyrsta lagi:
Stóra listasaga Fjölva. Sígilt verk í 3 bindum.
Allt á einum stað. — Pýramídalist til popplistar.
í öðru lagi:
Listasaga Fjölva. Sjálfstæðar ævisögur fremstu meistara.
Allt forkunnarfagrar bækur með ógrynnum listaverka í
fullum litum.
Út eru komnar 6 bækur um meistarana Leonardó, Rembrandt,
Goya, Manet, Matisse og hinn furðulega Duchamp, frumkvöðul nútímalistar.
Rembrandt, höfundur
Næturvarðanna og margra
Bibliumynda.
Dansinn og Tónlistina. Lærifaðir
Jóns Stefánssonar.
Léonardó, höfundur Mónu Lísu og
síðustu kvöldmáltíðarinnar.
Manet, höfundur Litlaskatts á engi.
Byltingarmaður í listum.
Goya, höfundur Nöktu Maju og
Svörtu myndanna Heyrnarlausi
meistarinn.
Furðufuglinn Duchamp,
brautryðjandi poppHstar. Einnig
fjallað um Dalí.
Vandið valið. Þessar bækur eru til sýnis í bókabúðum um allt
land. Verðið er ótrúlega hagstætt. Listaverkabók frá Fjölva
verður varanleg vinargjöf. Uppspretta fróðleiks og ánægju og
prýði á hverju heimili.
FJOLVI
Skeifan 8, Rvk.
Sími 3-52-56.
f O. tbl. Vlkan M