Vikan - 14.12.1978, Side 36
LITLI BRÓÐIR
LÆTUR EKKI
AÐ SÉR HÆÐA
Bandarískir táningar hafa fundið sér nýja hetju: Andy Gibb,
yngsta bróðurinn i Bee Gees. Hann stendur nú á hátindi
frægðar sinnar og var nýlega á sinni fyrstu hljómleikaferð í
Bandaríkjunum.
Allir miðar vom löngu uppseldir,
og hann varð að halda aukahljöm-
leika. Hann kom fram i ótal
sjónvarpsþóttum, og alls staðar
þyrptust fagnandi aðdóendur um
hann. Andy Gibb tókst það sem allar
stjörnur dreymir um, jafnvel fyrsta
hljómleikaferð hans varð að óslitinni
sigurhótið. Hann afsannaði þar með
þó kenningu, að hann sótaði aig
MIKIÐ ÚRVAL
Allar nánari upplýsingar:
PENNAVIÐGERÐIN
Ingólfsstræti 2, simi 13271
aðeins i skugga hinna frægu breeðra
sinna.
— Það er eintómt kjaftæði, sagði
Andy fyrir tónleika sina i
Milwaukee. — Auðvitað er óg
óskaplega stohur af bræðmm
minum og gleðst yfir velgengni
þeirra. En óg stend líka fyrir mfnu.
Auðvitað hafa þeir hjólpað mór með
þvi að gefa mór góð róð, og þó sér-
staklega Maurice. En óg þurfti Ifka
að leggja ennþó harðar að mór við
æfingar til að sýna að óg væri ekki
bara „litli bróðirinn" i Bee Gees.
Leyndarmólið i sambandi við
velgengni mina er ekki hin fræga
fjölskylda min, heldur hörku vinna.
Rúmlega 30.000 aðdóendur
söfnuðust saman þennan dag i
Milwaukee til að hlusta ó Andy, og
hann varð að halda tvenna tónleika.
Kvenfólkið þyrptist svo f kringum
hann ó fyrri tónleikunum, að fram-
kvæmdastjórinn varð að setja upp
tveggja metra hótt möskvanet i
kringum sviðið ó seinni
tónleikunum og herða mjög ó öllu
eftirliti.
Fyrir utan lögin „I just want to be
your everything", „Love is thicker
than water", og „Shadow dancing",
hefur nýjasta lagið hans „An
everlasting love" nóð gtfuriegum
vinsældum.
3* Vlkan SO. tbl.