Vikan


Vikan - 14.12.1978, Side 60

Vikan - 14.12.1978, Side 60
an ðcns to.liv 'hæpi li 'eva ‘n:ftD : -i Lögin á þessari hljómplötu eru sýnishorn af revíutónlist áranna milli 1938 og 1946 en á því tímabili reis íslensk revíusmíö hæst að vinsældum og virðingu. Tímabilið er oft nefnt Gullöld revíunnar. Flytjendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir söngur Egill Ólafsson söngur Árni Elfar píanó Grettir Björnsson harmonika Guðmundur R. Einarsson trommur Sigurður Rúnar Jónsson fiðla Helgi Kristjánsson bassi. Með lögum skal land byggja ftdnorhf S: 28155 Dreifing um Karnabœ hf. Drykkjuvísa 1942 Úr revíunni Nú er það svart maður 1942. Gamla Reykjavik Úr revíunni Halló Ameríka 1942. Anna í Grænuhlíð Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941. Hann var einu sinni litill Úr revíunni Fornar dyggðir 1938. Kerlingarvisa Úrreviunni Upplyfting 1946. Það er draumur að vera með dáta Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941. Maðurinn hennar Jónínu hans Jóns Úr reviunni Nú er það svart maður 1942. Slæður Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941. Kirkjuvisur Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944. Síldarstúlkan Úr revíunni Hver maður sinn skammt 1941. Lambeth Walk Úr revíunni Fornar dyggðir 1938. Syrpuþula Úr revíunni Allt í lagi lagsi 1944. Þegar amma var ung Úr revíunni Nú er það svart maður 1942. MVlkan so.tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.