Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 13

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 13
Útskálakápan og jakki, framleiðandf Salina, Siglufirði. tískunni, sögðu þær. — Við fylgjumst vel með sýningum erlendis og finnst við læra mikið á því. I fyrra komum við t.d. með rúmar 40 hugmyndir að nýjum flíkum, og af þeim fóru 30 í myndalista Álafoss. Auðvitað getum við ekki annað framleiðslunni hér, þannig að prjóna- og saumastofur úti á landi taka mikið af henni að sér. Það fer þannig fram, að við látum gera útboð í vissar flíkur. — í ár er heilmikið um nýjungar, bæði hvað liti og efnisgerð snertir. Við gerðum tilraun með tilbreytingu frá hinum sígildu sauðalitum, en þar sem við vildum ekki ganga Jakki, framleiflandi Dúkur, Reykja- vfk, húfa, framleiðandi Álafoss, vettlingar, framleiflandi Pólarprjón, Blönduósi. of langt, völdum við að reyna ryðrauðan lit, sem fellur vel inn í þá brúnu, og bláan lit, sem fellur vel inn í þá gráu, þannig að þetta er ekki alltof áberandi. — Og svo er það nýja línan okkar, Álafoss Breeze, en það eru þunn ofin efni, sem henta vel í inniflíkur, eins og pils og mussur. Tilgangurinn var líka sá að ná inn á markað, sem væri ekki eingöngu bundinn vetrar- tímanum. Sem dæmi um árangur þessara tveggja hönnuða á erlendum vettvangi má nefna, að Álafoss værðarvoð, sem framleidd var fyrir sænskt fyrir- tæki, fékk fyrstu verðlaun hjá hinu þekkta tímariti Bo Bedre fyrir notagildi og hönnun, og flík hönnuð af Evu hefur ásamt 8 öðrum flíkum verið valin til úrslita í keppni í sambandi við Scandinavian Fashion Week. J.Þ. X5> tbl. Vlkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.