Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar iausnir á gátum nr. 127 (9. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kristján Arngrimsson, Stórholti 2,600 Akureyri. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Valborg Ingólfsdóttir, Eyjum, 280 Kjós. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Elin, A. Sigurðardóttir, Hraunbæ 50 110 Reykjavík. Lausnarorðið: SNORRI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1 ■ verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Júlíusson, Eyjum, 280 Kjós. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlið 15,600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Davíð Haraldsson, Höfðahlíð 7,600 Akureyri. Lausnarorðið: BRÖNDÓTTUR Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi 11, Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Skúlagötu 58, 105 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, 540 Blönduósi. Réttar lausnir: X-1-1-X-2-1-X-X-L LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Ef hjörtun skiptast 2-2 hjá mótherjunum eru fjórtán slagir. 1 öðrum slag spilum við hjartasjöi — síðan hjarta á kónginn. Legan kemur i Ijós, og nú er nauðsynlegt að eiga út heima. Laufgosa svínað — ásinn tekinn. Suður kemst heim á spaðakóng — og tekur þrjá slagi á lauf. Þá er spaðafimmi spilað — og vestur með hjarta- drottningu og 9-8-7 i tígli er i kastþröng. Ef hann kastar tígli fær suður þrjá siðustu slagina á K-D-5 i tigli og ef hann kastar hjarta á blindur tvo slagi á hjarta. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1 • Bxf7 + og svartur gafst upp. Ef 1. Dxf7 2. Hd8 -I Ke7 3. Dxf7+ — Kxf7 4. Hxh8. LAUSNÁMYNDAGÁTU Asi í Bæ skrifar bækur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" *’að ætti að setja öryggis- ■appa á þessar brennivíns- flöskur. Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 133 1 x2 1. verðlaun 5000 1 2. verð/aun 3000 2 3. verðlaun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: ------------------------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: +>< KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: 133 133 15. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.