Vikan


Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 6

Vikan - 12.04.1979, Blaðsíða 6
Barist um forsetahöllina 1973. Allende forseti varöist inni i byggingunni þar til hann lét lifið. ná fleirum og fleirum. Ég hef ekki nákvæma tölu yfir pólitíska fanga í Chile í dag, það veit líklega enginn, en á milli 2-3000 manns hafa horfið sporlaust og á því er engin skýring líklegri en að það fólk hafi verið hneppt í fangelsi eða drepið. Svo yppir stjórnin bara öxlum og kannast ekki við neitt. Þar að auki viður- kennir stjórnin að i haldi séu nokkur þúsund manns af pólitískum ástæðum. Þeirsleppa alltaf einhverjum og fer það fólk yfirleitt úr landi, en á móti kemur að alltaf er verið að taka nýja. Þeir gera allt sem þeir geta til að koma neðanjarðar- hreyfingunni á kné og verður vel ágengt. Það er erfitt að berjast við heilan her. Útlegð er þungbær — Öll fjölskylda mín og flestir vinir eru heima í Chile. Suntir þeirra eru í fangelsi. Þó ég sé frjáls hérna þá skyggir það þó á gleðina að vita af kunningjum sínum, vinunt og löndum inni- lokuðum í heimalandi sínu. Þetta hefur slæm áhrif á mann og maður getur orðið mjög Almenningur í Chile býr við bág kjör og hibýlin eru lik því sem hér sóst. S3| I « u: . - J 1 EWPff i' ** 6 Vikan IS.tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.