Vikan


Vikan - 12.04.1979, Page 6

Vikan - 12.04.1979, Page 6
Barist um forsetahöllina 1973. Allende forseti varöist inni i byggingunni þar til hann lét lifið. ná fleirum og fleirum. Ég hef ekki nákvæma tölu yfir pólitíska fanga í Chile í dag, það veit líklega enginn, en á milli 2-3000 manns hafa horfið sporlaust og á því er engin skýring líklegri en að það fólk hafi verið hneppt í fangelsi eða drepið. Svo yppir stjórnin bara öxlum og kannast ekki við neitt. Þar að auki viður- kennir stjórnin að i haldi séu nokkur þúsund manns af pólitískum ástæðum. Þeirsleppa alltaf einhverjum og fer það fólk yfirleitt úr landi, en á móti kemur að alltaf er verið að taka nýja. Þeir gera allt sem þeir geta til að koma neðanjarðar- hreyfingunni á kné og verður vel ágengt. Það er erfitt að berjast við heilan her. Útlegð er þungbær — Öll fjölskylda mín og flestir vinir eru heima í Chile. Suntir þeirra eru í fangelsi. Þó ég sé frjáls hérna þá skyggir það þó á gleðina að vita af kunningjum sínum, vinunt og löndum inni- lokuðum í heimalandi sínu. Þetta hefur slæm áhrif á mann og maður getur orðið mjög Almenningur í Chile býr við bág kjör og hibýlin eru lik því sem hér sóst. S3| I « u: . - J 1 EWPff i' ** 6 Vikan IS.tbl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.