Vikan


Vikan - 12.04.1979, Síða 59

Vikan - 12.04.1979, Síða 59
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar iausnir á gátum nr. 127 (9. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Kristján Arngrimsson, Stórholti 2,600 Akureyri. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Valborg Ingólfsdóttir, Eyjum, 280 Kjós. 3. verðlaun. 2000 krónur, hlaut Elin, A. Sigurðardóttir, Hraunbæ 50 110 Reykjavík. Lausnarorðið: SNORRI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1 ■ verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Júlíusson, Eyjum, 280 Kjós. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlið 15,600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Davíð Haraldsson, Höfðahlíð 7,600 Akureyri. Lausnarorðið: BRÖNDÓTTUR Verðlaun fyrir 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi 11, Hjaltadal, 551 Sauðárkróki. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Skúlagötu 58, 105 Reykjavik. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Húnabraut 10, 540 Blönduósi. Réttar lausnir: X-1-1-X-2-1-X-X-L LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Ef hjörtun skiptast 2-2 hjá mótherjunum eru fjórtán slagir. 1 öðrum slag spilum við hjartasjöi — síðan hjarta á kónginn. Legan kemur i Ijós, og nú er nauðsynlegt að eiga út heima. Laufgosa svínað — ásinn tekinn. Suður kemst heim á spaðakóng — og tekur þrjá slagi á lauf. Þá er spaðafimmi spilað — og vestur með hjarta- drottningu og 9-8-7 i tígli er i kastþröng. Ef hann kastar tígli fær suður þrjá siðustu slagina á K-D-5 i tigli og ef hann kastar hjarta á blindur tvo slagi á hjarta. LAUSN Á SKÁKÞRAUT 1 • Bxf7 + og svartur gafst upp. Ef 1. Dxf7 2. Hd8 -I Ke7 3. Dxf7+ — Kxf7 4. Hxh8. LAUSNÁMYNDAGÁTU Asi í Bæ skrifar bækur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" *’að ætti að setja öryggis- ■appa á þessar brennivíns- flöskur. Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu I sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 133 1 x2 1. verðlaun 5000 1 2. verð/aun 3000 2 3. verðlaun 2000 3 ?_/ 4 5 6 7 8 Ví^ 9 SENDANDI: ------------------------------------------- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: +>< KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 3000 kr. 2. verðlaun 2000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðið: Sendandi: 133 133 15. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.