Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 2
18. tbl. 41. árg. 3. maí 1979 Verð kr. 650 GREINAR OG VIÐTÖL: 7 Livia á landinu kalda. Sagt frá heimsókn Sian Phillips leikkonu, i máli og myndum. 10 Heilbrigó sál í hraustum líkama. Vangaveltur um takmörk árangurs í íþróttum og rætt við Jón Eiríks- son iþróttalækni og nokkra íslenska lyftingakappa. 22 Börnin og viö í umsjá Guðfinnu Eydal sálfræðings: Unglinga- vandamál — vandamál fullorðna fólksins. 24 Vikan prófar léttu vínin, 18. grein Jónasar Kristjánssonar: Búrg- undarvfn. 28 Vikan á neytendamarkaði: Prjónað af fingrum fram. 36 Þar svlfur andi keisaradæmisins yfir vötnum. Rætt við Hermann Kroiher, fulltrúa ferðamálaráðs Austurrikis. 42 Vikan og Neytendasamtökin: Hvað hendum við miklu af mat? 50 Leyndarmál forsætisráðherrans. 27. grein Ævars R. Kvaran um undarleg atvik. SÖGUR 17 Á krossgötum eftir Arthur Laurents, 10. hluti. 26 Rothögg lögreglumannsins i Harbor Bay. Smásaga eftir Ed Lacy. 35 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Ástir á Ahuura. 44 Dauðinn úr djúpinu eftir June Vigor, 3. hluti. ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 4 Vikan kynnir: Litir sem minna á sumarið. 26 Poppkorn. 30 Stjörnuspá — Hvað er þetta? 31 Elvis Costello — nútima Presley? 32 Opnuplakat: Elvis Costello. 34 Draumar. 43 Veröldin yrði betri. Nokkrar nytsamar uppfinningar. 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur mat- reiðslumeistara: Soufflé Grand- Marnier. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausa- sölu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eöa kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greiö- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. dóttir fró Keriingardal kaupa alltaf Vikuna og sögðu, að framhaldssögurnar vœru skemnitilegastar. Aftur ó móti var Grótar Einarsson fró Þórisholti ó þvi, að hann vildi frekar gerast bóndi en biaðamaður. Gunnar Jónsson og Einar Steinarsson fró Kaldrananesi kaupa alltaf Vikuna og finnst skrýtiumar og viötölin alveg fróbœr. Hér eru þeir vinimir Bjami J. Pólsson og Kari Einarsson, bóðir úr Vik. Bjami sagöist akki ætia að verða bóndi, en Kari er staðróðinn í því að gerast jómiðnaðarmaður. Kristjón Jónasson offsetprentari sýnir þeim Guðrúnu Jónsdóttur, Þómýju Guðmundsdóttur og Heiðu Dis Einarsdóttur filmuvinnslu fyrir prentplötu. KYNNTU SER VIKUNA Nýlega fékk VIKAN góða gesti frá Vík í Mýrdal. Nemendur 9. bekkjar grunnskóla komu í starfskynningu til Reykja- víkur ásamt einum mE/T um FÓLK kennara sínum, og höfðu þau valið að kynna sér, hvernig Vikan verður til. Farið er í slíkar starfs- kynningar árlega, enda tekur alvara lífsins við í vor hjá síðasta bekk grunnskóla, en þá þurfa þau að velja sér framhalds- svið. Á leiðinni komu þau við á Selfossi og í álverinu, en hér ætluðu þau einnig að skoða útvarpið, Þjóðminjasafnið og Iðn- skólann. Krakkarnir sögðust fjármagna þessar ferðir að mestu leyti sjálf með margvíslegri félags- starfsemi, enda lítið um aðkeyptar skemmtanir í Vík í Mýrdal, ekki einu sinni kvikmyndahús. Eftir að hafa kynnt sér alla starfsemi Vikunnar, allt frá ritstjórn niður í prentsmiðju, var haldin kók- og prins póló veisla. Kannski leynast í þessum hópi einhverjir af fram- tíðarstarfsmönnum Vik- _ unnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.