Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 20

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 20
með nokkrum einföldum spurningum tókst honum að komast að því að enda þótt það væri sunnudagur hafði Emilia verið á æfingu hjá Emmu allan morguninn og átti svo að fara á æfingu hjá Dahkarovu því hún átti að dansa kvenhlutverkið í Don Quixote næsta föstudagskvöld. „Don Q? Þú meinar það ekki.” Wayne hafði aldrei fengið hlutverk í þeim ballett. Og ekki heldur Deedee. Þetta var hlutverk sem einungis var ætlað fyrrverandi, núverandi og rísandi stjörnum. „Jú, þetta er satt,” sagði Deedee fegin því að Wayne fannst svo mikið til koma að hann gleymdi öllu öðru. ,Og ég veit að þú getur aldrei getíð upp á hver á að vera mótdansari hennar.” Wayne hristi höfuðið. „Ó nei!” „Ó, jú. Yuri!” „Hún hverfur alveg I skugga hans,” spáði Ethan. „Hann rétt ræður því!” sagði Wayne. Janina fór að ókyrrast. Þau voru byrjuð á því sama og alltaf: þessum leiðin- lega ballett „Það vill svo til að við höfum enn meiri fréttir að færa ykkur,” til- kynnti hún. ,dJvað er það?” Ethan togaði í hana óþolinmóður. „Hvað?” En í sama mund komu töskumar þeirra brunandi inn á færibandinu og það gafst enginn tími til að ræða þetta frekar fyrr en þau voru komin í leigubflinn. Það varð smáágreiningur og algjörlega að ástæðulausu um það hvort þau ættu að taka leigubíl eða ekki. Wayne fannst að það væri fyllsta ástæða til að fá sér leigubfl og hann trúði ekki alveg áhyggjum Deedee af kostnaðinum. Það var ofur einfalt að hrekja þá staðhæfingu. Fargjald fyrir fjóra með flugvallarrútunni var ekki svo miklu ódýrara. Hún hlaut því að vera að sækjast eftir margmenninu í rútunni, og því að þurfa ekki að ræða einkamál sín strax. Hann hafði rétt fyrir sér. Hún vildi fá frest. Hún vissi að hann hélt að hún væri fegin að draga þetta sem lengst en það var ekki rétt. Hún kærði sig bara ekkert um hálfkveðnar setningar hlaðnar duldri meiningu af því börnin væru viðstödd. Hún vildi og hreinlega varð að geta talað hreint út um þetta strax og þau væru orðin ein. Og því fyrr þvi betra. Það gladdi hana mjög að hann var kominn. Hún elskaði að horfa á andlit eftir Bud Blake FÉLAG ÍSLENZKRA HLiÖMLISTARMANNA útvegar yður hljóðfœraleikara og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri I «=» 1 Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl.14-17 Labbakútarnlr XO Vikan iS.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.