Vikan


Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 41

Vikan - 03.05.1979, Blaðsíða 41
Stúlkur f þjóöbúningum fré Kals við Grossglockner. hveiti á borðið og hnoðið deigið, þar til það er teygjanlegt. Haldið þá áfram að hnoða á hreinu borði, en stráið hveiti á hendurnar. Veltið deiginu til á borðinu, teygið úr því og hnoðið svo aftur. Setjið rakt stykki yfir það og látið standa í 30-50 mínútur. Setjið dúk á borðið, sem verður að vera nokkuð stórt, og stráið á hann hveiti. Setjið deigið á miðjan dúkinn og stráið hveiti á handarbakið. Stíngið hendinni undir deigið, togið í það og teygið það varlega, uns það er orðið eins þunnt og hægt er og þekur allt borðið. Endarnir mega vera þykkri og hanga þá útfyrir borðbrúnina. (Þá má síðan skera af, láta þá þorna og sjóða þá síðan í kjötseyði og nota ofan á súpu). Fylling: 2,3 kg epli (ekki mjög sæt) Afhýðið þau, takið kjarnann úr og skerið í sneiðar. 1 bolli rúsínur 1/2 bolli afhýddar möndlur eða hnetur mulinn börkur af 1/4-1/2 sítrónu 1/2 bolli sykur 1 bolli bráðið smjör 5-10 beiskar möndlur Istaðinn fyrir möndlur eða hnetur má nota 3/4 bolla af brauðraspi, steikt í 1/4 bolla smjörs og bragðbætt með kanel. Dreifið fyllingunni yfir deigið, en skiljið brúnirnar eftir. Setjið dálítið af bráðna smjörinu ofan á. Lyftið deiginu og rúllið fyllingunni inn í. Þrýstið endunum saman, svo fyllingin haldist vel í. Burstið yfir rúlluna með bráðnu smjöri ogsetjið hana á smurða plötu eða grunna pönnu. Bakið við 200° hita í 30 mínútur og síðan við 175° hita í 30-35 mínútur. Burstið yfir rúlluna með bráðnu smjöri á 10 mínútna fresti á meðan hún bakast. Boriðfram heitt eða kalt. Einnig má nota aðra ávexti ífyllingu. SACHERTERTA 3/4 bolli smjör 180 gr milli-sætt súkkulaði 3/4 bolli sykur Þórarinn Guðlaugsson. 8 eggjarauður 1 bolli hveiti 8 eggjahvítur (stífþeyttar) Hrærið smjörið og sykurinn, þar til það er orðið froðukennt, þá eru eggjarauðurnar hrærðar saman við og síðan bráðið súkkulaði. Því næst er hveiti hrært út í, og að síðustu eru stífþeyttar eggjahvíturnar settar varlega saman við. Bakið í smurðu springformi við 130° hita í klukkutíma. Athugið með prjóni, hvort kakan er bökuð. Takið hana úr forminu og kælið hana, en látið botninn snúa upp. Smyrjið hana með aprikósusultu og síðan súkkulaðikremi. Einnig má skera hana í tvennt og fylla með aprikósusultu. Borin fram með þeyttum rjóma. Krem: Sjóðið 1 bolla af sykri og 1/3 bolla af vatni. Bræðið 200 gr af milli-sætu súkkulaði yfirgufu. Bætið sykrinum smám saman við súkkulaðið. Hrærið stanslaust, þar til kremið loðir við skeiðina. Setjið kremið ofan í þunnt lag af volgri aprikósusultu. 18. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.