Vikan


Vikan - 05.07.1979, Síða 4

Vikan - 05.07.1979, Síða 4
Þetta eru verðlaunin sem falla munu í skaut þeirra lesenda Vikunnar sem eru nógu glúrnir til að ráða fram úr myndastyttu- getrauninni. í síðasta blaði sögðum við lítillega frá dásemd- um eyjarinnar Ibiza, og ekki eru dásemdirnar minni á Kanarí- eyjum og Mallorka. Frá upphafi vega hefur svo mikið orð farið af veðurblíðu, frjósemi og fegurð Kanaríeyja, sem eru undan norðvesturströnd Afríku, að þær hafa verið kenndar við eilíft vor. Kanarí- eyjar eru eldfjallaeyjar, þrettán talsins, þar af sjö í byggð. Spán- verjar hafa ráðið eyjunum allt frá því á 15. öld, og fyrr á tímum 4 Vikan 27. tbl. Sumar- getraun VIKUNNAR 1979 Takið þátt í hinum sérstæða myndastyttuleik Vikunnar, —það eitt gæti komið ykkur í sólog sumaryl. voru þær mikilvægur áningar- staður þeirra sem áttu fyrir höndum hættulega sjóferð til Nýja heimsins. Nú eru Kanarí- eyjar fjölsóttur ferðamanna- staður og munar aðeins 6 stigum á meðalhita kaldasta og heitasta mánaðar. í svartasta skamm- deginu er hitinn um 20 stig, VERÐLAUNIN: þannig að þar þyrfti enginn að verða þunglyndur sakir kulda. Sannast sagna þá öfundar Vikan væntanlega vinningshafa í myndastyttugetrauninni að eiga fyrir höndum Úrvalsferð til þessara paradísareyja — en það geta ekki allir unnið! Þá er það getraunin. 1. Hálfsmánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Ibiza. 2. Hálfsmánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Kanaríeyjum. 3. Hálfsmánaðar Úrvalsferð fyrir tvo í íbúð á Mallorka.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.