Vikan


Vikan - 05.07.1979, Side 5

Vikan - 05.07.1979, Side 5
Getraunin: Hér birtist annar hluti sumar- getraunar VIKUNNAR 1979, sem alls mun verða í fjórum hlut- um. Við biðjum þátttakendur um að senda okkur allar lausnirnar samtímis og skilafrestur er til 30. júlí. Munið að það verður að klippa getraunaseðlana úr blaðinu. Getraunin fer þannig fram að við birtum myndir af þremur misjafnlega þekktum mynda- styttum, þar af einni sem þið eigið að þekkja. Það ætti ekki að verða svo ýkja erfitt þar sem helstu upplýsingar um viðkom- andi styttu munu fylgja með, s.s. helstu afrek sem sá sem styttan er af, vann í lifanda lífi o.s.frv. Getraunin er því jafnt fyrir börn sem fullorðna. En það borgar sig að hugsa sig vel um, því í veði eru þrjár Úrvalssólarlandaferðir — eitthvað sem alla dreymir um ... Spurningin: Hér á síðunni sjáið þið myndir af þremur styttum, en ein af þeim er af syni Eiríks rauða, þess sem nam land á Grænlandi. Leifur Eiríksson hét maðurinn og oftast nefndur Leifur heppni. Hann er sagður hafa fundið Ameríku fyrstur manna, þó ýmsir hafi dregið það í efa og vilji meina að það hafi verið Nýfundnaland sem hann hafi fundið. En hvað sem því líður þá var Leifur heppni hinn mesti víkingur og stytta hans stendur á Skólavörðuholti í Reykjavík. Merkið við þá réttu! Getraunaseðill: II. hluti. Styttan af Leifi Eiríkssyni, heppna, er: hinum A B C i Nafn. . . Heimili . 1 27. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.