Vikan


Vikan - 05.07.1979, Side 30

Vikan - 05.07.1979, Side 30
STJÖRNUSPÁ llnílurinn 2l.mars 20.ii|iril NauliA 21.;ipríl 2l.niaí Tu'burarnir 22.mai 2l.júni Eitthvað sem hefur hvílt mjög þungt á þér snýst til betri vegar og þú getur litið framtíðina í bjartara ljósi. Flýttu þér þó ekki um of í sam- bandi við allar meiri- háttar ákvarðanir. Miklar deilur og heitar gætu oröið milli þín og einhvers vinar, sem hefur mjög ákveðnar skoðanir. Dragðu ofur- lítið í land, því ella gætir þú orsakað að- skilnað um tíma. Vikan verður nokkuð góð í heildina en til þin eru gerðar miklar kröfur og þér finnst oft sem þú munir ekki rísa undir þeim án utanaðkomandi hjálpar og aukins skiln- ings ættingja. kr. hhinn 22. jimi J.T.Júli Fjármálin eru að komast í lag og þér finnst tilvalið að gera þér dagamun i tilefni þess. Farðu varlega í þeim efnum, því ella gæti ástandið orðið mjög svipað og áður fyrr en varir. l.joniO 24.júli 24.;»iíú‘l Svartsýni og deyfö sækir að þér en þar er við engan að sakast nema þína eigin skap- gerð. Hertu þig upp og líttu i kringum þig. Margir eiga í meiri erfiðleikum en láta samt ekki bugast. Gættu þess að gleyma ekki gefnum loforðum því ella mun illa fara. Breytingar á núverandi högum leggjast illa i þig, en þær ættu hins vegar að verða þér mikið gleðiefni siðar. Vertu á verði ef einhver biður þig um peningalán og treystu ekki um of á heiöarleika annarra. Atvik frá síðustu vikum valda þér áhyggjum en þú getur treyst þvi að það fer á betri veginn. Siciniíeiiin 22.dcs. 20. jnn. Maður sem þú kynnist í þessari viku hefur und- arleg áhrif á þig og þér gengur illa að mynda þér skoðun á manngerð- inni. Sýndu aðgætni og reyndu að vera með jákvæðara móti i fram- komu. N|torúdrckinn 24.okl. lí.Vinn. Seinlæti og áhugaleysi i störfum mun koma þér í koll og verður væntan- lega til þess að þú tekur á honum stóra þinum. Ekki mun af veita, því ýmislegt óvænt veldur erfiöleikum og töfum. \alnshcrinn 2l.jan. I*>.íchr. Hversdagsleikinn er að sliga þig og þér finnst ekkert muni geta breytt núverandi ástandi. Stundum er nauðsynlegt að sjá um allar breyting- ar af eigin rammleik og reyna að hvetja aðra til dáða. Hniininúurimi 24.nót. 2l.dcs. Nýjar fréttir berast í sambandi við mál sem lengi hefur verið þér til trafala. Þú munt þurfa á þolinmæði að halda svo vel fari í lausn máls- ins og skalt sýna sjónar- miðum annarra meiri skilning. Kiskarnir 20. fchr. 20.utars Gerðu sem minnst að því að blanda þér í einkamál annarra. 1 fæstum tilvikum gerir það nokkurt gagn og af- leiðingar slíkrar af- skiptasemi eru ósjaldan afdrifaríkar og nei- kvæðar. Hvað er þetta? ■j-uo^in •[^ABpuAuispfq ■£ •tdos[[BjjnQ[u e )}oq 'i i^eh ‘I 30 Vikan 27. tbl,

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.