Vikan


Vikan - 28.02.1980, Síða 9

Vikan - 28.02.1980, Síða 9
sammála þér þó enginn í þinginu hafi verið það? — Við eigum duglega kaupsýslu- mannastétt. atvinnurekendastétt og yfir- leitt eru Íslendingar duglegt og vinnusamt fólk. Ég er viss um að ef þetta fólk fengi að vinna við þau skilyrði sem ég hef verið að tala um þá kæmi í Ijós að ég hef rétt fyrir mér. Það skapar enga mengun að leyfa erlendri bankastofnun að láta telexmaskínur sinar dingla með peninga i Reykjavik sólarhringinn út — annað biðja þeir ekki um. Við gætum þessu öllu en til þess höfum við Seðla- bankann. Á Bahamaeyjum er mikið aðhald um starfsemi útlendinga i innan- landsviðskiptum. Hér er eingöngu verið að veita þjónustu gegn gjaldi og fyrir þjóð eins og okkur Íslendinga myndi — Onei! Sjálfstæðisflokkurinn er nú kontinn inn á þetta. I efnahagsmála- nefnd hans hefur verið lagt til að gjald- eyrislöggjöfinni verði breytt. — En nú hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki verið burðugur að undanförnu. mynda utanþingsstjórn. Það átti að láta vinstri stjórnina sjá um alla samninga sem voru lausir um áramótin svo og að setja fjárlög fyrir 1980. Þetta voru fljót- færnlslegar ákvarðanir, það var svo mikið írafár á mönnum. Kýlið var ekki nógu grafið þegar stungið var á það. Og svo er nú líka hitt að forysta Sjálfstæðis- flokksins virðist eiga erfitt með að taka ákvarðanir ogstjórna eftir þeim. En talandi um pólitík þá langar mig til að minnast á annað. Hér á landi er því þannig farið að starfandi eru fjórir „Meira að segja Sjálfstæðis- flokkurinn er farinn að smjaðra fyrir launþegasamtökunum." Ær „Astandið innan Sjálfstæðisflokksins væri betra í dag hefði Gunnar Thoroddsen náð kjöri sem forseti 1968." — Það má segja það. Það hefur haft gífurlegar tekjur af sliku. I grein sem ég las í Morgunblaðinu var greint frá þvi að á eyjunni Mön, þar sem frjáls- ræði er verulegt. væru 28% af tekjum eyjarinnar tilkomnar vegna starfsemi erlendra bankastofnana. Ég átti þess kost að vera á Bahamaeyjum fyrir nokkrum árum þar sem rekið er þjóðfélag áþekkt okkar og kom þar i seðlabanka þeirra. Þar átti ég tal við háttsettan og hámenntaðan mann. afar glæsilegan. og þegar ég var búinn að tala við hann i 20 mínútur tók ég ekki lengur eftir þvi að hann var niggari. svo glæsi- legur var hann I allri framgöngu. Maður þessi tjáði mér að I mánuðinum þar á undan hefðu innlög I bankastofnanir aukist um 1700 milljónir dala. Að sjálf- sögðu þarf að vera mikið eftirlit með þetta þýða að við hefðum greiðan aðgang að nægu fjármagni með hagstæðum vöxtum. En fram að þessu höfum við ekki kallað annað útflutningstekjur en það sem við fáum fyrir sjávarafla og iðnaðarvörur. Það er stundum eins og ekkert annað sé til. — Verður þá ekki að stofna nýjan flokk til að berjast fyrir þessum málum þar sem enginn gömlu flokkanna gerir það? eitthvað misfarist hjá þeim siðustu misseri. Ég held að vanuamálið liggi aðallega i því að flokkurinn hefur ekki notað réttar baráttuaðferðir að undan förnu. T.d. var tímasetning á síðustu kosningum röng. Sjálfstæðisflokkurinn hefði aldrei átt að taka ábyrgð á þeirri kratastjórn sem þá settist i stólana — það hefði verið miklu eðlilegra að stjórnmálaflokkar sem sækja umboð sitt til kjósenda á fjögurra ára fresti í það minnsta,. Þetta stjórnmálaafl kemur frá þjóðinni sjálfri og á að vera sterkt. En nú vill svo til að til er annað afl i þjóðfélaginu. sem er miklu sterkara. launþegasamtökin I landinu og þar þurfa forkólfarnir ekki að endurnýja umboð sitt með ákveðnu millibili eins og við hinir höfum þurft að gera. Sá maður sem einu sinni kemst i það að verða formaður eða komast I trúnaðarmanna- ráð hjá verkalýðsfélagi. hann situr þar óhaggað þar til yfir lýkur — þar til hann verður ellidauður. Vald þessara samtaka er orðið svo mikið að allir stjórnmála- flokkar — og þá undanskil ég engan — eru farnir að smjaðra fyrir þessu valdi. Það er svo sem ekkert skrýtið þar sem þetta er I raun öflugasta valdið i landinu. 9. tbl. V'.Kan 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.