Vikan - 28.02.1980, Blaðsíða 26
Getum boðið nokkra S/MCA HORIZON
GLS árg. '79 með góðum skilmálum.
HOR/ZON GLS er fimm manna, fimm
hurða, framhjóladrifinn fjölskyldubíll
frá Frakklandi. Þú getur valið um tvær
vélarstærðir í þessum sparneytna
lúxusbíl, þ.e.a.s. annaðhvort 1294 cc
eða 1442 cc. 4 cyl. vél. HORIZON, eins
og aðrir SIMCA-bílar, hefur margsann-
að ágætí sitt við íslenzkar aðstæður. Er
ekki tími tíl kominn að þú veljir þér nýj-
an HORIZON — sjálfum þér og öðrum
til ánægju?
CHRYSLER
mm
MUJLU
SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454
ð \\fökull hf.
Horízon GLS
ÚRVAL
BÓK / BLAÐFORMI
Geríst áskrífendur í síma 27022
Smésaga
„Við getum vel bjargað okkur sjálfir,”
sagði Viddi. „Það má örugglega komast
af án lykla."
„Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér
sjálfir,”samsinnti Brandur.
Allir gluggar á kirkjunni voru
harðlokaðir, svo það var ekki um annað
að ræða en að splæsa einni rúðu. Viddi
gaf henni olnbogaskot og á eftir skriðu
þeir inn, hver á fætur öðrum. Hrólfur
skarsigá glerbroti.
„Helvítis beinið,” bölvaði hann og
saug skurðinn á hendinni.
Það var fremur skuggsýnt i kirkjunni.
en þeir höfðu enga trú á draugum, sem
margir halda að sæki kirkjur.
„Við getum byrjað á því að bragða á
messuvíninu," sagði Viddi. „Það hlýtur
að vera geymt hér einhvers staðar."
Erlent:__________
Stóri
bróðir
Árið 1984 er á næsta leiti og þess
ættum við að minnast þegar við spáum
hvað grimmast um það hvað niundi
áratugurinn kunni að bera i skauti sér.
Því að „ 1984" er einmitt titillinn á hinni
frægu skáldsögu Englendingsins George
Orwells sem hann samdi árið I949. I
því framtíðarriki sem hann bregður þar
upp mynd af finnst engin ást, engar
tilfinningar, engin mannúð. Rikið hefur
eyðilagt fólk sem einstaklinga og er alls-
ráðandi. Það notar rafmyndavélar til að
njósna um fólk, bæði á skrifstofum þess
og í svefnherbergjum og hefur meira að
segja komið sér upp „hugsanalögreglu"
til að stjórna hugsunum þegna sinna. Og
það tortímir vægðarlaust öllum þeim
Sexog
kjafta-
sögur
Kvikmyndaleikarinn Omar Shariff á
ekki sjö dagana sæla þessa dagana.
Hann er gjörsamlega hættur að opna
póstinn sinn því að honum streymir
sægur af mótmælabréfum frá kven-
réttindahreyfingum um heim allan.
Og hver er orsökin? Eins og flestir vita
spilar Omar bridds af mikilli ástríðu og
lét einhvern tima eftirfarandi orð falla
við spilaborðið: — Það er ekki hægt að
HELGI-
SPJÖLL
Þeir stóðu allir kyrrir eitt andartak,
áður en þeir lögðu í að kanna
staðhætti. Viddi byrjaði á sjálfu
altarinu, þar sem hann fann messuvín
inni í skáp.
Georgt Orwcll:
4 ár til stcfnu.
sem reyna að gagnrýna það eða sýna
einhverja frjálsa hugsun. Alls staðar —
á kaffihúsum, vinnustöðum og í
strætisvagnaskýlum hanga stór
veggspjöld með slagorðinu: Stóri bróðir
fylgist með þér.
Saga þessi kom út á tímum kalda
striðsins og var gjaman tekin sem árás á
kommúnismann. En hún á ekki síður
erindi til okkar núna. Viðgetum að vísu
huggað okkur við að líf okkar er ekki
enn orðið jafnslæmt og Orwell lýsir þvi.
En erum við ekki á góðri leið? Afskipti
rikisvaldsins af einkalífi fólks síaukast og
er það á ýmsum sviðum þegar orðið að
„Stóra bróður".
spila bridds við konur því þær eiga sér
engin önnur áhugamál en sex og kjafta-
sögur.
Shariff: LltiA álit á konum.
26 Vikan 9. tbl.