Vikan - 05.06.1980, Síða 2
23. tbl. 42. árg. 5. júní 1980
Verö kr. 1200
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Bresk vika á Hótel Loftleiðum:
Vikan ræðir við aðstandendur stór-
skemmtileerar kynningar á
ferðamöguleikum i Englandi.
6 Bankastræti núll: Blaðamenn Vik-
unnar heimsóttu þennan merkisstað
og kynntu sór vöruvaliö.
12 Hjálmurinn hjálpar ekki ailtaf:
Rætt við Ágústu D. Guðmunds-
dóttur sem lcnti í umferðarslysi í
fyrra.
14 F.ilífir kroppar — Litið inn i högg-
myndadcild Myndlistaskólans í
Reykjavik.
Mest um fólk
Steen Johansson, Ágústa Emilsdóttir, Þorbjörg Þórðardóttir og Ása Baldursdóttir.
RÖNDÓTT
MANNFÓLK?
26 Ár trésins í Vikunni: Undirbúning- ur jarðvegs eftir Hákon Bjarnason.
28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahúsin í Kaupmanna- höfn: Hos .lan Hurtigkarl. l.grein.
38 Vikan og Neytendasamtökin: Eru það viö, sem umhúóahönnuóir hafa í huga?
46 GuðHnna Eydal sálfræðingur: Hvenær eiga börn að hætta að pissa á sig?
50 Undarlcg atvik eftir Ævar R. Kvaran: Sálrænn maður málar 6000 málverk eftir látna meistara.
SÖGUR:
8 Gislataka á Islandi: Kröfugerð i tíu liðum. Störskcmmtilcg smásaga eftir Ingólf Margeirsson blaða-
mann.
20 Kramer gegn Kramer, 8. hluti.
34 Willy Breinholst: Hcr bjó Shakespcarc.
40 Meyjarfórnin, 4. hluti.
Heildsölum víða um land gafst á
dögunum kostur á að kynna sér nýju
vorlinuna og einnig tækifæri til að sjá
nýjustu litina og mynstrin. Á vegum
Heildverslunar Jens R. lngólfssonar var
haldin tískusýning í veitingahúsinu
Klúbbnum og þangað boðið viðskipa-
aðilum heildverelunarinnar og verslunar-
innar Stúdíó á Laugaveginum. Partner
fatnaðurinn er islenskur. framleiddur
fyrir þessa aðila og hönnuður innlendra
vara er Ragnar Björnsson.
Af þessari sýningu að dæma verður
mannfólkið að mestu röndótt í sumar.
alls kyns skærlitir og röndóttir þröngir
bolir og samfeslingar verða efstir á blaði.
Skófatnaðurinn einna helstæfingaskór og
svo hinir ómissandi rúlluskautar. Hvort
þetta er fagur klæðnaður fyrir þá sem
komnir eru til ára sinna eða hafa hlotið
riflegan skammt af velmeguninni á vetstu
staði á skrokknum er umdeilan-
legt, en þeir geta þá látið sér nægja að
klæðast indiánabúningum og
Havaiskyrtum. því slikir búningar njóta
aukinna vinsælda. Á meðfylgjandi
myndum eru nokkrir gesta á sýning-
unni, en myndir af fatnaðinum sjáum
við siðar i þættinum Vikan kynnir.
baj
Ingibjörg Vagnsdóttir.
ÝMISLEGT:
19 Vikan og Heimilisiðnaðarfélagið: Peysa I handavinnuhorninu.
31 Popp eftir Þorgeir Astvaldsson: Supertramp.
36 Gufusoðin smálúðuflök og folalda- kjöt á ýmsa vegu.
48 Eldhús Vikunnar og Klúhhur matreiðslumeistara: Buff Greta.
62 Pósturinn.
VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir.
Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: l>orbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23. auglýsingar.
afgrciðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022.
Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarvcrö
kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs
fjórðungslega cða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega.
Áskriftarvcrð greiðist fyrirfram. gjalddagar:
nóvember, febrúar. mai og ágúst. Askrift í Reykjavik
og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Um málefni neytenda er fjallað i saniráði við
Neytendasamtökin.
2 Vikan 23. tbl.
Jöimundur Ingi Hansan, Jens R. Ingóifsson og PáKna Imsland.