Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 2

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 2
23. tbl. 42. árg. 5. júní 1980 Verö kr. 1200 GREINAR OG VIÐTÖL: 4 Bresk vika á Hótel Loftleiðum: Vikan ræðir við aðstandendur stór- skemmtileerar kynningar á ferðamöguleikum i Englandi. 6 Bankastræti núll: Blaðamenn Vik- unnar heimsóttu þennan merkisstað og kynntu sór vöruvaliö. 12 Hjálmurinn hjálpar ekki ailtaf: Rætt við Ágústu D. Guðmunds- dóttur sem lcnti í umferðarslysi í fyrra. 14 F.ilífir kroppar — Litið inn i högg- myndadcild Myndlistaskólans í Reykjavik. Mest um fólk Steen Johansson, Ágústa Emilsdóttir, Þorbjörg Þórðardóttir og Ása Baldursdóttir. RÖNDÓTT MANNFÓLK? 26 Ár trésins í Vikunni: Undirbúning- ur jarðvegs eftir Hákon Bjarnason. 28 Jónas Kristjánsson skrifar um fimm bestu veitingahúsin í Kaupmanna- höfn: Hos .lan Hurtigkarl. l.grein. 38 Vikan og Neytendasamtökin: Eru það viö, sem umhúóahönnuóir hafa í huga? 46 GuðHnna Eydal sálfræðingur: Hvenær eiga börn að hætta að pissa á sig? 50 Undarlcg atvik eftir Ævar R. Kvaran: Sálrænn maður málar 6000 málverk eftir látna meistara. SÖGUR: 8 Gislataka á Islandi: Kröfugerð i tíu liðum. Störskcmmtilcg smásaga eftir Ingólf Margeirsson blaða- mann. 20 Kramer gegn Kramer, 8. hluti. 34 Willy Breinholst: Hcr bjó Shakespcarc. 40 Meyjarfórnin, 4. hluti. Heildsölum víða um land gafst á dögunum kostur á að kynna sér nýju vorlinuna og einnig tækifæri til að sjá nýjustu litina og mynstrin. Á vegum Heildverslunar Jens R. lngólfssonar var haldin tískusýning í veitingahúsinu Klúbbnum og þangað boðið viðskipa- aðilum heildverelunarinnar og verslunar- innar Stúdíó á Laugaveginum. Partner fatnaðurinn er islenskur. framleiddur fyrir þessa aðila og hönnuður innlendra vara er Ragnar Björnsson. Af þessari sýningu að dæma verður mannfólkið að mestu röndótt í sumar. alls kyns skærlitir og röndóttir þröngir bolir og samfeslingar verða efstir á blaði. Skófatnaðurinn einna helstæfingaskór og svo hinir ómissandi rúlluskautar. Hvort þetta er fagur klæðnaður fyrir þá sem komnir eru til ára sinna eða hafa hlotið riflegan skammt af velmeguninni á vetstu staði á skrokknum er umdeilan- legt, en þeir geta þá látið sér nægja að klæðast indiánabúningum og Havaiskyrtum. því slikir búningar njóta aukinna vinsælda. Á meðfylgjandi myndum eru nokkrir gesta á sýning- unni, en myndir af fatnaðinum sjáum við siðar i þættinum Vikan kynnir. baj Ingibjörg Vagnsdóttir. ÝMISLEGT: 19 Vikan og Heimilisiðnaðarfélagið: Peysa I handavinnuhorninu. 31 Popp eftir Þorgeir Astvaldsson: Supertramp. 36 Gufusoðin smálúðuflök og folalda- kjöt á ýmsa vegu. 48 Eldhús Vikunnar og Klúhhur matreiðslumeistara: Buff Greta. 62 Pósturinn. VIKAN. Utgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: l>orbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn i Siðumúla 23. auglýsingar. afgrciðsla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022. Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarvcrö kr. 4000 pr. mánuð. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöð árs fjórðungslega cða kr. 24.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarvcrð greiðist fyrirfram. gjalddagar: nóvember, febrúar. mai og ágúst. Askrift í Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i saniráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 23. tbl. Jöimundur Ingi Hansan, Jens R. Ingóifsson og PáKna Imsland.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.