Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 4

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 4
Bresk vika á Loftleiðum Sam Avent, „pub”-píanisti frá London, fékk alla til að syngja með. Og ef einhver vill endurnýja kvnnin við hann i London er hann að frnna á hverjum föstudepi á The Magic Hour. Ray Goode, borgarkallari frá Hastings, gaf hæjarlifinu nýstárlegan og skemmtilegan blæ á meðan á bresku vikunni stóð. Bresk stemmníng á Hótel Loftleiðum Nýlega stóðu Flugleiðir, breska ferða- málaráðið, sendiráð Bretlands í Reykja- vik og Hótel Loftleiðir fyrir breskri viku á Hótel Loftleiðum, en slíkar þjóðar- vikur á vegum hótelsins eru meðal þess Listakokkurinn Terry Crews sá um matreiðsluna en hann er yfirmatsveinn á Mayfair Hotel I London. vandaðasta sem Reykvikingum gefst kostur á i skemmtanalífinu. Enda láta þeir ekki á sér standa og troðfylla sali hótelsins á meðan á þeini stendur. I þetta sinn sáu borgarkallari frá Hastings, skoskir tónlistarmenn og dansari ásamt ómissandi „pub"-píanó- leikara fyrir ósvikinni breskri stemmningu og fjöri á bresku vikunni. I sambandi við þessa bresku viku var einnig haldin ferðakaupstefna þar sem fulltrúar breskra ferðaskrifstofa og breskra gistihúsa kynntu ferðamöguleika fyrir starfsbræðrum sínum og þá einkum með áherslu á það að London er ekki bara aðalferða- mannastaðurinn. T.d. bjóða Skotland og Wales upp á ómælda landslagsfegurð og afar athyglisverðar sögulegar minjar. Og þá er heldur ekki úr vegi að benda á að Glasgow er orðin mun ódýrari og hentugri borg til verslunarferða en London og bjóða Flugleiðir upp á hag- stæð afsláttarfargjöld þangað árið um kring. ÍÞ- Bryndís Kristinsdóttir, Þórður Óskarsson, Svanhildur Gunnarsdóttir og Sturlaugur Grctar Filippusson voru stórhrifin af bresku vikunni. Hér afhendir Caroline Loise Jensson frá Wales þeim prentaða „pubsöngva” svo þau geti tekið þátt í söngnum með Sam. 4 Vikan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.