Vikan


Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 6

Vikan - 05.06.1980, Blaðsíða 6
Vinnustaður Flestir Reykvikingar kannast við þennan stað i Bankastræti. En hvað býr undir niðri? „Ég lít á þetta sem hvert annað starf sem þarf að vinna vel," segir Guðmundur Valur Sigurðsson, klósettvörður í Bankastræti núll. BANKA- STRÆTI NÚLL Rétt við ysinn og þysinn i miðborg Reykjavíkur eru gluggalausar grafhvelf- ingar, þar sem menn geta sinnt vissum frumþörfum sinum. Beggja vegna Bankastrætis fyrirfinnast neðanjarðar- byrgi, annað fyrir konur og hitt fyrir karla. Þessi byrgi hýsa almennings- klósett, sem surnir þekkja undir nafninu „Bankastræti núll”. Guðmundur Valur Sigurðsson hefur verið klósettvörður á karlaklósettinu undanfarin fimm ár, eða frá þvi öilum var sagt upp hjá verksmiðjunni Föt hf., en þar vann Guðmundur sem klæðskeri. — Hefurðu ekki orðið var við að fólk líti niður á þetta starf, Guðmundur? — Þegar ég var nýbyrjaður hér hitti ég kunningjakonu mína og sagði henni hvaða starf ég hefði. Hún svaraði snúðugt: „Þú skrökvar því,”og vildi alls ekki trúa mér. Henni fannst þetta fyrir neðan virðingu mína. Sjálfur lít ég á þetta sem hvert annað starf sem þarf að vinna vel. Ekki eru þó allir kollegar mínir sáttir við starfið. Fyrir nokkru vildi einn, sem vinnur á skemmtistað hér í borg, halda fund í því skyni að finna annað og betra nafn fyrir starfsgreinina en „klósettvörður”. Mér fannst þetta nú bara pjatt. — l.eiðist þér ekki hérna niðri? — Ég er talsvert mikið einn hér en mér leiðist ekki. Kunningjarnir líta líka stundum inn. Fólk hefur oft spurt mig hvort (vetta gluggaleysi valdi ekki innilokunarkennd. En ég hef aldrei fundiðfyrir henni. Þegar rólegt er lít ég i dagblöðin og hef gaman af að ráða krossgáturnar. Við klósettverðirnir höfum þessa kompu, sent við sitjum í núna, sem dvalarstað. Við þurfum samt að fylgjast með 6 Vikan 23. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.