Vikan


Vikan - 05.06.1980, Side 48

Vikan - 05.06.1980, Side 48
Eldhús Vikunnar og Klúbbur nnatreiðslumeistara K . JHL ;; tr“ | M ATREIÐSLU - Ijp ■ MEISTARI: \- EINAR ÁRNASON LJÓSMYNDIR: J. SMART Það sem til þarf fyrir fjóra: 400 gr nautalundir (endar) 400 gr kartöfluteningar (hráir) franskt sinnep (3 msk.) 3 eggjarauður 1 laukur og 1 paprika salt og pipar Tómatsalat: Skeriðtómatana í sneiðar ogstráiðsmáttsöxuðum lauk yfir. Hellið olíu og ediki yfir eftir smekk. 1 Saxið paprikuna og laukinn og skerið kjötið i teninga. 2 Hræriö paprikuna, laukinn, kjötið, eggjarauöurnar, sinnepið og kryddiðsaman. 3 Steikið á pönnu í 5 mín. 4 Steikiö kartöfluteningana á pönnu í 5 mín. í mikilli feiti. Á meðan á því stendur haldiðþiðkjötinu heitu i eldföstu fati i ofni. 48 Vikan 23. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.