Vikan


Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 3

Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 3
Ljósm.: Jón Ásgeir ' Borgfirskir íþróttagarpar Mannamótsflöt í Borgarfirði er gamall áningarstaður þeirra, sem áttu leið um Hestháls. í sumar hafa safnast þar saman einu sinni í viku krakkar á aldr- inum 5 til 11 ára. Þau æfa þar frjálsar íþróttir undir leiðsögn Ágústs Þorsteinssonar íþrótta- manns. Krakkarnir búa á félagssvæði Ungmennafélagsins íslendings, en það nær yfir Andakílshrepp og hluta af Skorradalshreppi. í fyrra var krökkum á þessum aldri í fyrsta sinn gefinn kostur á að þjálfa frjálsar íþróttir saman. Þá leiðbeindi enginn sérfróður þjálfari krökkunum. En áhuginn þótti nægur til að Ungmennafélagið íslendingur réð i sumar Ágúst Þorsteinsson til að sjá um þessa íþrótta- þjálfun. Ágúst stjórnar einnig sundæfingum fyrir krakka á aldrinum 8 til 16 ára. Sundæfingamar fara fram þrisvar í viku í sundlauginni við Efri Hrepp í Skorradal. Ung- mennafélagið byggði þessa laug fyrir nær hálfri öld, og fóru 1000 krónur í að byggja grunninn. í Ungmennafélaginu Is- lendingi eru nú um 100 félagsmenn, og langflestir þeirra hafa átt einhvern þátt í starfi félagsins. Formaðurinn heitir Rikarð Brynjólfsson, kennari á Hvanneyri. Flestir krakkanna á meðfylgjandi myndum búa á Hvanneyri, en þaðan er hálftíma akstur að Mannamótsflöt. Það vantar ekki viljann. -jás ■ :VÍ' : • ' 33> tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.