Vikan


Vikan - 14.08.1980, Síða 34

Vikan - 14.08.1980, Síða 34
Hnoðið deigið létt og skiptið því i 20 jafnstóra hluta. Mótið kúlur eða aflöng stykki og leggiðá smurða bökunarplötu. Látið rúnnstykkin lyfta sér sér i um 30 mínútur meðan ofninn er hitaður i 225- 250° C. Þegar rúnnstykkin eru tilbúin skerið þá eða klippið í þau, penslið með mjólk eða eggi og bakið I miðjum ofni, i um 10 min. Ef þið viljið tengja rúnn stykkin saman I hring notið þá helmingi stærri bollur og þrýstið saman á hliðum. Ef þið kælið rúnnstykkin án þess að breiða yfir þau. þtí á skorpan að haldast hörð. Döðlubrauð — Bananabrauð Feitt gerdeig i Kaffibrauð Vikuumslög með osta- og skinkufyllingu (um 20 stk). 1/2 uppskrift magurt deig. Hrærð egg eða eggjahvíta, niðurrifinn ostur og skinka. Fletjið deigið út i um 1 sm þykkan hleif. Skiptið honum i 7x7 sm stóra ferhyrninga. Mótið umslög horn i horn. Látið niðurskorinn ost og skinku á að vild í litla hrúgu á hvern ferhyrning. Þrýstið vel saman börmunum. Leggið á smurða bökunarplötu og látið lyfta sér i 30 min. Hitið ofninn i 225° C. Penslið hvert stykki með eggi. Bakið brauðin i miðjum ofni i um 12 mín. Döölubrauð I bollismáttskornardöðlur I bolli sjóðandi vatn 1 msk. smjörlíki 2 bollar hveiti 3 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 3/4 bolli sykur 1 egg saxaðar hnetur Döðlur vatn og smjörlíki kælt i skál. Hveiti, geri og salti blandað saman. Sykur og egg þeytt stíft saman ásamt þurrefnum. Standi I um 20 min. í forminu og síðan bakað við 190° C i 50- 60 mín. Einnig má baka brauðið I litlum pappaformum raða í hring á borði og setja smjörskál eða salat í miðju. 33. tbl. Vikan 33

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.