Vikan


Vikan - 14.08.1980, Qupperneq 34

Vikan - 14.08.1980, Qupperneq 34
Hnoðið deigið létt og skiptið því i 20 jafnstóra hluta. Mótið kúlur eða aflöng stykki og leggiðá smurða bökunarplötu. Látið rúnnstykkin lyfta sér sér i um 30 mínútur meðan ofninn er hitaður i 225- 250° C. Þegar rúnnstykkin eru tilbúin skerið þá eða klippið í þau, penslið með mjólk eða eggi og bakið I miðjum ofni, i um 10 min. Ef þið viljið tengja rúnn stykkin saman I hring notið þá helmingi stærri bollur og þrýstið saman á hliðum. Ef þið kælið rúnnstykkin án þess að breiða yfir þau. þtí á skorpan að haldast hörð. Döðlubrauð — Bananabrauð Feitt gerdeig i Kaffibrauð Vikuumslög með osta- og skinkufyllingu (um 20 stk). 1/2 uppskrift magurt deig. Hrærð egg eða eggjahvíta, niðurrifinn ostur og skinka. Fletjið deigið út i um 1 sm þykkan hleif. Skiptið honum i 7x7 sm stóra ferhyrninga. Mótið umslög horn i horn. Látið niðurskorinn ost og skinku á að vild í litla hrúgu á hvern ferhyrning. Þrýstið vel saman börmunum. Leggið á smurða bökunarplötu og látið lyfta sér i 30 min. Hitið ofninn i 225° C. Penslið hvert stykki með eggi. Bakið brauðin i miðjum ofni i um 12 mín. Döölubrauð I bollismáttskornardöðlur I bolli sjóðandi vatn 1 msk. smjörlíki 2 bollar hveiti 3 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. salt 3/4 bolli sykur 1 egg saxaðar hnetur Döðlur vatn og smjörlíki kælt i skál. Hveiti, geri og salti blandað saman. Sykur og egg þeytt stíft saman ásamt þurrefnum. Standi I um 20 min. í forminu og síðan bakað við 190° C i 50- 60 mín. Einnig má baka brauðið I litlum pappaformum raða í hring á borði og setja smjörskál eða salat í miðju. 33. tbl. Vikan 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.