Vikan


Vikan - 19.02.1981, Qupperneq 18

Vikan - 19.02.1981, Qupperneq 18
Texti: Guðfinna Eydal Áhrif umhverfis á fóstur Menn vita ekki ennþá ýkja mikið um hvemig ýmsir umhverfisþættir hafa áhrif á fóstur á meðgöngutíma. Vitað er að sú næring sem fóstrið fær hefur mikil áhrif á þroska þess og þess vegna er lögð rik áhersla á að sú næring sem móðir fær á meðgöngutíma skiptir miklu máli. Mæðrum er því yfirleitt ráðlagl að borða næringarríka og fjölbreytta fæðu eins og grænmeti, mjólkurvörur, kjöt og fisk. Á síðastliðnum árum hefur athygli manna beinst meira og meira að því hvernig að ýmis eiturefni hafa áhrif á þroska fósturs. Sígarettureykingar hafa fengið mikið umtal, þar sem vitað er að konur sem reykja mikið á meðgöngu- tíma geta fætt of snemma og einnig eignast börn með lægri fæðingarvigt en konur sem reykja ekki. Einnig er til að börn hafa fæðst með nikótíneitrun. Ýmiss konar önnur eiturefni hafa verið rannsökuð i sambandi við þroska fósturs, eins og mörg lyf og eiturlyf, t.d. LSD og hass. Áfengi hefur hins vegar ekki fengið sérlega mikið umtal i sambandi við meðgöngutíma fyrr en á allra siðustu árum. En nú beina menn athyglinni æ meira að því. Sennilegt er að aukin áfengisneysla kvenna ráði hér einhverju. Ef flett er upp í ýmiss konar bókum og bæklingum um meðgöngutima kemur i Ijós að hin ýmsu lönd eru nokkuð santdóma um ráð i sambandi við notkun áfengis. Yfirleitt er skrifað eitthvað á þá leið að litil notkun áfengis sé ekki álitin hafa skaðleg áhrif á fóstur en að áfengi skuli nota með varúð. í allra nýjustu leiðbeiningum frá Norðurlöndum er einnig gjarnan sagt að mikil notkun áfengis á meðgöngutima geti skaðað heila og taugakerfi barns. Áfengisneysla kvenna á meðgöngutíma Margar konur sem bragða vin undir venjulegum kringumstæðum hafa ekki löngun í það á meðgöngutima. Margar konur hugsa hins vegar mikið um það hvort óhætt sé að nota áfengi i ein- hverjum mæli. Sumar konur hafa haft af því þungar áhyggjur að þær brögðuðu vin áður en þær vissu að þær væru ófriskar. Til er líka að konur bragði vin annað slagið á meðgöngutima, án þess að hafa af því verulegar áhyggjur, þar sem þær álíta að notkunin hafi verið það litil að hún geti varla skipt máli. Enn aðrar konur geta verið það háðar áfengi að þær geta ekki hætt á meðgöngutíma og hafa margar þeirra áhyggjur af þeirri 18 Víkan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.