Vikan


Vikan - 19.02.1981, Qupperneq 44

Vikan - 19.02.1981, Qupperneq 44
Þýðandi: Anna Vikan og Neytendasamtökin Mikið af vítamínum í venjulegum mat A: A-vítamín safnast fyrir í líkamanum. Ef maður borðar mikið af gulrótum einn daginn á maður það til góða nœsta dag. A-vítamín fœst einnig úr mjólkurvöru, annarri en mjólk, og fleiri grœnmetistegundum en gulrótum. Ef menn borða Htið af feitum fiski, sem álegg eða aðalrátt, er nauðsynlegt að taka lýsi á veturna. B: Til eru mörg B-vítamín. Allar matvörurnar, sem sýndar eru hér, gefa til samans nóg af öllum þessum B-víta- mínum. Kjöt, innmatur og blóð eru einnig B-vítamín- auðug. C: Ef við borðurn mikið af kartöflum þurfum við ekki C-vítamín úr öðru grœnmeti eða ávöxtum til að fá nægi- legt C-vítamín, fyrr en seinni hluta vetrar og á vorin. Þá er C-vítamíninnihald kartaflna orðið litið. Bestu C-vítamín- gjafar í grænmetishópnum eru rófur og ýmsar káltegundir. D: Á sumrin er sólin besti D- vítamíngjafinn. Þó D-vítamín safnist einnig fyrir í líkamanum er nauðsynlegt að fá það í matvöru á veturna. Ýmsar feitar fisk- tegundir, fisklifur og smjör- líki og smjör eru góðir D- vítamíngjafar. Fæðutegundirnar sem sýndar eru á þessum myndum sýna mikilvægustu vítamín- gjafana í daglegri fæðu. Ef borðað er hæfilega af þessum mat fáum við næg víta- mín. Vítamínpillur eru því aðeins nauðsynlegar að við séum veik eða borðum lítið af mat af öðrum orsökum. Einnig ef mjög fábreyttrar fæðu er neytt. 44 Vikan 8. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.