Vikan


Vikan - 26.02.1981, Síða 19

Vikan - 26.02.1981, Síða 19
Erlent JOHIM HURT (Hver er nú það?) Sjálfsagt kannast ekki margir við nafnið John Hurt, en andlitið er kunnuglegt. Hann er einn athyglisverðasti leikari i Bretlandi um þessar mundir en ekki aö sama skapi sá frægasti. Við íslendingar börðum hann fyrst augunt i sjónvarps- myndinni The Naked Civil Servanl (Nakinn opinber starfsmaðurl sem sýnd var fyrir fáeinum árum. Þar fór hantt snilldarvel nteð hlutverk homntans Quentin Crisp. Quentin Crisp er merki legur og litrikur persónuleiki sem barðist fyrir viðurkenningu samfélagsins á þeim árurn er kynvilla taldist til meiri háttar vansa. John Hurt minnist þess þegar hantt horfði á myndina nteð Crisp sjálf um og spurði liann að sýningu lokinni hvernig honunt hefði þótl. „Miklu betra heldur en lífið er i raun og veru af því þetta er svo miklu styttra," svaraði C'risp. Fyrir túlkun sina á Quentin Crisp var John Hurt útnefndur leikari ársins i Bretlandi. .lohn Hurt er ekki siður minnisstæður fyrir leik sinn i sjónvarpsmynda flokknunt Ég Kládius sem sýndur var fvrir tveintur árurn. I (xrirri mvnd var hann i hlutvcrki liins snargeggiaða Kaligúla. Næstnýjasta kvikmynd Hurts er The Elephant Man (Filamaðurinnl og jafn- framt hans erfiðasta hlutverk líkamlega. Fílantaðurinn John Merrick (fyrir skömmu var fjallað örlítið unt hann í sambandi við David Bowiei var líkam lega afskræmdur. Förðun Hurts i gervi Merricks tók sjö klukkustundir. „Það er allt i lagi að sitja í sjö tíma og láta farða sig ef maður litur betur út á eftir. En það er allt annað mál að vera svona hrvllilegur útlits [x’gar upp er staðið. Eg hugsaði nteð mér að þetta væri þó verulega skárra en að vera Merrick sjálfur." Siálfsagt muna margireftir John Huri sent Kanc i Alien (þess sem gekk með óvættinn í maganum). „Alien er ekki mikilvæg fyrir mig sem leikara en ég fékk vel borgað fyrir hatta og það kom sér ágællega." Fyrir þátt sinn í Midnight Express var hann útnefndur til óskars- verðlauna en hlaut þau ekki. Verðlaun skipta hann ekki ýkja miklu máli. „Þaö er ágætt að fá þau og ef ekki þá gerir það ekkerl til. Ég er yfirleitt nokkuð ánægður nteð það sem ég geri. Þó kemur fyrir að mér finnst að ég hefði alveg eins getaðorðið þjónn." Allra nýjasta hlulverk Httrts er i ntyndinni Heavens Gate undir stjórn Michael Cimino sent stjórnaði Deer Hunier og er um nautgripastríðið 189(1. Næsta verkcfni verður l'yrir Walt Disney félagið. Sú ntynd verður væntan lcga kölluð Night Crossing og fjallar inn fjölskyldu scm l'lúði l'rá Austttr Þvska landi veslur vfir í loftbelg. John Hurt er bjartsýnn á framtiðina. Hann hefur mjög gaman al' að leika en gengur ekki með stjörnudrauma. Hollywoöd biður lians opnttm örmunt en hann kærir sig kollóttan. I>egar liann var þar vestra kont fólk slundum til hans og furðaði sig á hvað hann væri ofsalcga líkur Jolin Hurt. „F.n æðislegt. ég verð bara montinn." sagði Itann. Kn það hvarflaði aldrei að fólki að þar !;eri Jolnt Hurl sjálfur. Hinar ýmsu hliðar á John Hurt. 9. tbl. Víkan 19

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.