Vikan


Vikan - 26.02.1981, Page 22

Vikan - 26.02.1981, Page 22
. . þú gætir fengið hverja heiðar- lega hríðskotabyssu til að skammast k sín.” Silju A ðalsteinsdóttur Silja Aðalsteinsdóttir er kona sem margir þekkja af verkum hennar. Hún hefur kennt, þýtt bcekur, lesið sumar þeirra í útvarp, svo : sem sögurnar um Patrick og Rut. Hún hefur kvatt sér hljóðs á mörgum sviðum og nú nýlega réðst hún í það stórvirki að skrifa íslenska barnabókmenntasögu. Það er nokkuð dæmigert fyrir Silju, því hún hefur sinnt barna- bókmenntum betur en flestir aðrir hér á landi. Og svo hefur hún tekið saman þætti um farandverkafólk, með öðrum, hún hefur blandað sér í umræður um Bubba Morthens og textana hans og auk þess er hún fjölskyldumanneskja. Er ekki fróðlegt að vita hvernig dagurinn getur orðið hjá manneskju eins og henni? XX Vikan 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.