Vikan


Vikan - 26.02.1981, Side 59

Vikan - 26.02.1981, Side 59
VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verölaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 3 (3. tbl.): Verölaun fyrir krossgátu fyrir börn. 1. verðlaun. 65 kr., hlaut Kristinn J. Ásgrímsson, Hafralæk, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 40 kr„ hlaut Ásmundur E. Þorkelsson, Hraunslóð 3. 900 Vestmanna- eyjum. 3. verðlaun, 40 kr„ hlaut Kjartan Hallgeirsson, Nesvegi 67, 107 Reykjavík. Lausnarorðið: ÆGIR Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 110 kr„ hlaut Alma Ragnarsdóttir, Laufvangi 1, 220 Hafnarfirði. 2. verðlaun, 65 kr„ hlaut Sjöfn Ólafsdóttir. Hólagötu 2, 900 Vestmanna- eyjum. 3. verðlaun. 40 kr„ hlaut Jóhann Sverrisson, Strandaseli 11. 109 Reykjavík. Lausnarorðið: BAKKAGERÐI Verölaun fyrir oröaleit: 100 kr. hlaut Hulda Sigurlásdóttir, Vallarbraut 8, 860 Hvolsvelli. Lausnarorðið: KASJÓN Verðlaun fyrir 1X2: • ■ verðlaun, 110 kr„ hlaut Sigurveig Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 65 kr„ hlaut Ágústa Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28, Stokkseyri. Á verðlaun, 40 kr„ hlaut Helga Magnúsdóttir, Hraunsvegi 12,230 Njarðvik. Réttar lausnir: 2-X-2-1-X-X-2-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það er nauðsynlegt að telja slagi sína. Hér eigum við beint sex trompslagi og þrjá ása að auki. En hvar eigum við að fá tíunda slaginn? — Aðeins ein örugg leið. Trompa lauf í blindum. Það má ekki taka trompin áður, því ef þau skiptast 3-1 hjá mótherjunum, er ekkert tromp eftir í blindum til að trompa lauf. Við drepum því útspilið i byrjun með laufás og spilum strax laufníu. Sama hverju vörnin spilar. Komumst síðan heim á hjarta og trompum lauf með kóng eða gosa. Við bjóðum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum fjórum. Fyllið út formin hór fyrir neðan og merkið umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana VERÐUR að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. LAUSN NR.9 1. verðlaun 110 nýkr. 2. verðlaun 65 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. SENDANDI: 1 x2 ORÐALEIT X 9 Ein verðlaun: 100 nýkr. Lausnarorðið: Sendandi: LAUSN ÁSKÁKÞRAUT '•-Dxb4+ 2. Bxb4 — Hd2!! og svartur mátar. Ef 3. Hxd2 — axb4 eða ef 3. Dxd2 — Rc2+ 4. Dxc2 — axb4 (Koskinen- Kasman, Helsinki 1967) LAUSN Á MYNDAGÁTU Bensínið er dýrt LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 110 nýkr. 2. verðlaun 65 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. Lausnaroröiö: Sendandi: Það væri sök sér ef þú bara hefðir tapað þessum Peningum í veðmáli. KROSSGÁTA fl FYRIR BÖRN L__ 1. verðlaun 65 nýkr. 2. verðlaun 40 nýkr. 3. verðlaun 40 nýkr. 9. tbl. Vikan 59

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.