Vikan


Vikan - 26.02.1981, Síða 61

Vikan - 26.02.1981, Síða 61
I næstu Viku Ég held ég rækist illa í flokki Kristín Halldórsdóttir fór í heimsókn til Ólafs Hauks Símonarsonar og ræddi við hann um hann sjálfan og daginn og veginn. .m Batik nefnist forn grein myndlistar sem upprunnin er á eynni Jövu. Á íslandi hefur þessi listgrein verið iðkuð um nokkurt árabil. Meðal færustu listamannanna eru hjónin Katrfn Ágústsdóttir og Stefán Halldórsson. Vikan heimsótti þau hjónin á vinnustofu þeirra í Árbænum og fókk að líta á listmuni þeirra og Ijósmynda nokkur sýnishorn. FRÁ FRANSKA TÍSKUKÓNG- INUM GUY LAROCHE Gaflinn, ágætis tería gaflara Jónas Kristjánsson heldur áfram að kynna okkur nýju veitingahúsin. í næstu Viku fer hann með okkur til Hafnarfjarðar og kynnir fyrir okkur staðinn og það sem þar gleður skilningarvitin. Eitri blandin ást Fyrr í vetur birti Vikan framhalds- söguna Ellefu dagar í snjó. Sú saga varð mjög vinsæl meðal lesenda. I næstu Viku hefst ný framhaldssaga eftir sama höfund, Margit Sandemo. Þessi saga er alveg ný af nálinni og okkur er ekki kunnugt um að hún hafi birst annars staðar hingað til, enda er hún samin eftir heimsókn höfundarins til íslands á siðasta ári og Gerist að verulegu leyti á Íslandi 9. tbl. Vikan 61

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.