Vikan


Vikan - 19.11.1981, Page 7

Vikan - 19.11.1981, Page 7
Kvikmyndir Moryl Streep. Jeremy Irons. Charles og unnustan Ernestína. Möskvar Siguröur A. Magnússon morgundagsins Þetta er sjálfstætt framhald sögunnar Undir kalstjörnu og söguhetjan er9áraerfrásögnin hefst. Af einstakri nærfærni er hér lýst sárum tilfinningum eftir móðurmissinn og erfiðri leit að ástúð sem bætir hann upp. Um leið kynnumstvið umkomu- leysi og þrjóskufullri baráttu drengsins við óbærilegar að- stæður heima fyrir og með augum hans sjáum við þær breyt- ingar sem ganga yfir í kringum hann. Kreppuárunum lýkur, hernámið tekur við, heimilislífið gjörbreytist - og ekki til hins betra. um barnsins. Þannig kynnist lesandinn ólíkum viðhorfum söguhetjunnar, þroska hennar og vaxandi forvitni, og af yfir- vegun fullorðna mannsins fléttar höfundur einnig inn skilningi sínum á atburðarás bernskuáranna. Möskvar morgundagsins er ekki síður en fyrri bókin fallegt og átakanlegt listaverk og um leið sérstæð aldarfarslýsing af þeim sviðum Reykjavíkurlífs þessara ára sem lítt hefur verið hampað fyrr í bókum. «1 88 Sögunni lýkurer Jakob telst vera kominn í „fullorðinna manna tölu” og sjónarmið unglingsinseru að taka við af hugrenning- Frásögn SigurðarA. Magnússonar af vettvangi uppvaxtarára sinna fékk frábærar viðtökur er bókin Undir kalstjörnu kom út haustið 1979. Hún varð ein mesta sölubók liðinna áratuga á íslandi og metsöluhöfundinum tekst ekki síður upp er hann rekur söguna áfram í Möskvum morgundagsins. og menning 47. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.