Vikan


Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 25

Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 25
Sjónvarp Hver á hvafl og hvað er hvers? Þafl er spurningin sem allir þessir þœttir snúast um. Eins og við vitum sýnist sitt hverjum um þafl. átti, til að selja hana vegna fjárhags- örðugleika. Kaupandinn var John Taylor, sem þegar hófst handa um fram- kvæmdir og umbætur. Hann lenti sjálf- ur í kröggum, og árið 1973 var eignin sett á nauðungaruppboð. Það kostaði John og fólk hans mikla fyrirhöfn og fórnir að halda eigum sínum, en það tókst og nú er Cricket St. Thomas blómstrandi pláss með fjölbreyttu atvinnulífi, friðlýst svæði eðlilegrar nátt- úru og dýralífs. Það er kannski ekki einmitt það sem Audrey fforbes-Hamilton myndi helst kjósa. En fyrsta þáttaröðin af Ættarsetrinu, sú sem RUV sjónvarp lýkur sýningum á næstkomandi laugardag, var svo vinsæl, þegar hún kom fram i BBC, að nú hefur verið gerð önnur. íslenska sjónvarpið hefur nú samið um sýningarrétt á henni. Hún tekur þannig við í beinu framhaldi af þeirri fyrri og endist fram undir áramót. Þar að auki kemur að öllum líkindum annan jóladag sérstakur jólaþáttur af ættarsetrinu. Er ekki að efa að það verða fírug og stórbrotin jól með Audrey fforbes-Hamilton og Richard DeVere. Audroy fforbes-Hamilton nýtur alls þess sem lýtur að svoitalífi, en óvíst er afl honni myndi líka hvernig fyrirmyndin að Grantleigh- setrinu er rekin nú til dags: þar er friðland óspilltrar náttúru og dýra- Irfs. 47. tbl. Vikan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.