Vikan


Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 31

Vikan - 19.11.1981, Blaðsíða 31
Breckenridge Hotel Fyrsta flokks hótel alveg á ströndinni, meö stóru sólarsvæði og sundlaug. Kvöldveröur og skemmtipró- gramm á Breckenridge veldur engum vonbrigöum, né heldur ljúffengur réttur á Brown Derby, áöur en yngra fólkið fær sér snúning á dansstaðnum Gallery. Fjölbreytt úrval kynnisferða um Flórída-skagann, s.s. Disney World, Sea World, Kennedy Space Center, Circus World og margt fleira. FLÓRÍDA MIAMI BEACH FLÓRÍDA ST. PETERSBURG BEACH St. Petersburg er stærsta borgin á vesturströnd Flórídaskagans. Á kóralrifi úti fyrir ströndinni hefur risið upp einn vinsælasti baðstaður Flórída, St. Pete Beach meö fjölda nýtizku hótela og ibúða. Ströndin er ein hin bezta, sem um getur. Við hvítan sandinn gjálfra ylvolgar öldur Mexikóflóans. St. Pete er kyrrlátur staður og kjörinn til hvíldar og hressingar, en á næsta leiti eru margir áhugaverðir staðir fyrir þá, sem vilja kynna sér náttúruundur Flórída, gróðurfar, fugla- og dýralíf og ýmsa merkis- staði. Hafgolan heldur niðri hitanum, sem oftast er þægilegur árið um kring, og sólin skin flesta daga ársins. St. Pete hefur eitthvað viö allra hæfi, og Útsýn hefur valið farþegum sinum þægilega, hentuga og viðkunnanlega gististaði við vægu verði. BROTTFÖR: Laugardaga (frjáls dvalartími). Verö frá kr. 7.720,- (Colonial Inn 2 vikur) MIAMI BEACH Miami Beach er baðstaður meö stórborgarsniði á Atlantshafsströnd Flórída í alþjóðlegum stíl, þar sem spönsk áhrif eru greinileg, enda vegna legu sinnar í nánum tengslum við eyjar Karabíska hafsins og latn- esku Ameríku. Sjálf Miami með 350 þús. íbúa er miðstöð iðnaðar, samgangna og viðskipta sem minna á Manhattan, en Miami Beach á langri eyju úti fyrir ströndinni býður 13 milljón ferðamönnum á ári þægindi og fjölbreytni í heimsklassa. Fjölbreytt úrval góðra gististaða. Brottför: 14. og 28. nóv., 19. des. — 3 vikur. Verð frá kr. 8.298,- í nóv. ferðunum. Meðalhiti í St. Petersburg — Celcius: Nóv. Des. Jan. Feb. Mar. Apr. 21° 20° 20° 23° 27° 28° Bílaleiga Margir kjósa að hafa bíl til umráða til að kanna ókunnar slóðir. Bílaleiga er ódýr eða allt frá ca $ 14.00 á dag. En auk þess er völ á mörgum skemmti- legum og fróðlegum kynnisferðum, sem auka ánægju og skilja eftir ógleymanlegar minningar. Flestum nýtast þó betur kynnisferðir undir leiðsögn fararstjóra, sem ratar áhugaverðustu leiðirnar og kann frá mörgu aö segja, sem ella færi framhjá ókunnugum. Kynnisferðir undir leiðsögn fararstjóra Útsýnar verða því aðeins farnar að lágmarksþátttaka náist, ella með wnlfwrlawli fararstjóra. Colonial Gateway Inn Tveggja hæða bygging með herbergjum og íbúöum, sem umlykja stóran garð meö ágætri sundlaug og sólbaðsaðstöðu næst ströndinni. Setustofa, bar og veitingasalur meö sjálfsafgreiðslu, þar sem gestirnir geta valið eins og lystin leyFir af hlaðboröi í sænskum Smörgásbord-stíl, einnig útiveitingastaður með smárétti við sundlaugina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.