Vikan


Vikan - 29.04.1982, Qupperneq 31

Vikan - 29.04.1982, Qupperneq 31
I Opnuplakat Hljómsveitin á fullu svingi i Broadway. hennar, Flying Colours, var i fyrra gefin út hér á landi af Spor-útgáfunni og á þorranum kom hér út hjá sama fyrirtæki safnplata sem kölluð er Rokkað með Matchbox. Sú plata kemur einungis út á íslandi og inniheldur 14 fjörug lög, þar á meðal Midnite Dynamos, Over The Rainbow, Rockabilly Rebel og Marie, Marie. Platan hefur undanfarið verið meðal þeirra söluhæstu hér á landi samkvæmt lista DV. Matchbox hafa oft komið fram i sjón- varpi í Bretlandi. Þeir hafa ferðast viða um heim, til dæmis til Frakklands, Þýskalands, Ástralíu og Bandarikjanna að ógleymdum Norðurlöndum en þar og sérstaklega í Finnlandi njóta þeir feiki- vinsælda. Þeir sem séð hafa og eða heyrt Matchbox geta borið um að þarna eru á ferðinni sérlega fjörugir náungar. Mestöll tónlistin er ný, en samin i anda gömlu laganna. Hún er grípandi og hressileg og ætti að geta komið öllum í gott skap. I ■ Matchbox áritar plötur sínar i verslun í Reykjavik. söngur, Fred Poke, bassi, Jim Redhead, trommur, Dick Callan, gítar, saxófónn, söngur. Steve Bloomfield, sem er aðallaga- smiður hljómsveitarinnar, ákvað á miðju siðasta ári að hætta að koma fram opinberlega með Matchbox og einbeita sér að lagasmiðum. Hann kom því ekki > hingað en Dick Callan hafði tekið við stöðu hans. í ársbyrjun 1982 tilkynnti hljómsveitin að Fred Poke bassaleikari . myndi snúa sér alfarið að framkvæmda- stjórn og nýr bassaleikari hefði verið ráðinn í hans stað en nafn hans er því miðurekki kunnugt. Fyrsta lag Matchbox sem sló í gegn var Rockabilly Rebel árið 1979. Það fór víða um heim hátt á vinsældalista. Rockabilly Rebei er titillag fyrstu breið- skífu Matchbox. Siðan hefur hljóm- sveitin oft komið við á vinsældalistunum i heimalandinu og víðar. Síðasta plata 17. tbl. ViKan 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.