Vikan


Vikan - 29.04.1982, Síða 46

Vikan - 29.04.1982, Síða 46
Texti: Hrafnhildur og Þórey Kirkjur hafa engan einkarétt á steindum gluggum og nú hefur færst mjög í aukana að nota þá á heimilum. Þar sem þeir eru töluvert dýrir má nýta sór nýja tækni sem er að mála glerið. í tómstundabúðum fæst sérstök málning sem er ætiuð til glermálunar og þar er einnig hægt að fá upplýsingar um hvernig á að haga sér við framkvæmdina. Hér sjáum við lausn sem er mjög vinsæl þessa dagana. RúHugardínurnar hafa fengið uppreisn æru og sóma sér velhvar sem er í íbúðinni. Hér eru rúllugardínurnar fyrir eldhúsglugganum. Á kvöldin er hægt að draga þær niður, ef vill, eða hafa þær eins og sýnt er á myndinni. Hver varað taiaum eldhúsgardínur? Hinar hefðbundnu eldhúsgardínur koma oft í veg fyrir að hægt sé að nýta eldhúsgluggann sem skyldi. í eld- húsum, þar sem lítið pláss er umfram, er tilvalið að nota hugmyndaflugið og nýta gluggakisturnar og jafn- vel allan gluggann. Ef glugginn er lítill er best að velja hluti í hillurnar sem hleypa birtu í gegn, eins og til dæmis glös, tómar skrautflöskur eða litla hluti. Og fyrir þá sem eru blómaunnendur er tilvalið að raða fallegum blómum sem þurfa mikla birtu í hillurnar 46 Vikan 17. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.