Vikan


Vikan - 04.11.1982, Side 6

Vikan - 04.11.1982, Side 6
17 bílaumboð — 27 bílategundir — 77 gerðir Engar markverðar breytingar hafa orðið á framboði nýrra bíla frá því síðasta bíla- blað Vikunnar kom út fyrir réttu ári. Ytra byrði nokkurra gerða hefur breyst, við sýn- um útlitsbreytingarnar aftarlega í þessari grein. Önnur mál hafa litt eða ekkert breyst. Hlutfall þyngdar og vélarrúmtaks (tryggingarformúlan) hefur ekki breyst, þó má með nokkurri vissu segja að bensín- eyðslan hefur minnkað. Enn er meirihluti nýju bílanna með fram- hjóladrif og nær því allir hafa diskabremsur að framan og skálabremsur að aftan. Fjöðr- unin er kannski það atriði sem einna helst hefur breyst, enn fer þeim bílum fjölgandi sem eru búnir MacPherson gormum. Þeir sem hyggjast kaupa nýjan bíl spá ekki einungis í sjálfa fjárfestinguna heldur einnig rekstrarkostnaðinn. Aftar í þessu yfirliti um nýja bíla segjum við frá helstu kostnaðarliðum rekstursins. Bílaumboðin: Alfa Romeo Jöfur hf. 42600 Lada Bifreiðar og landbvélar hf. 38600 Suzuki Sveinn Egilsson hf. 85100 AMC Egill Vilhjálmsson hf. 77200 Mazda Bílaborg hf. 81299 Talbot HafrafeUhf. 85211 BMW Kristinn Guönason hf. 86633 Mitsubishi Hekla hf. 21240 Toyota Toyota — P. Samúelsson 44144 Citroen Glóbus hf. 81555 Opel SlS-Véladeild 38900 Trabant Ingvar Helgason — heildv. 33560 Daihatsu Brimborg hf. 85870 Peugeot Hafrafell hf. 85211 Volkswagen Hekla hf. 21240 Datsun Ingvar Helgason, — heildv. 33560 Polonez Egill Vilhjálmsson hf. 77200 Volvo Gunnar Asgeirsson hf. 35200 Dodge Jöfurhf. 42600 Renriult Kristinn Guðnason hf. 86633 Wartburg Ingvar Helgason — heildv. 33560 Fiat Egill Vilhjálmsson hf. 77200 SAAB Töggur hf. 81530 Ford Sveinn Egilsson hf. 85100 Skoda Jöfurhf. 42600 Honda Honda — Gunnar Bernhard 38772 Subaru Ingvar Helgason — heildv. 33560 6 Vikan 44. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.