Vikan


Vikan - 04.11.1982, Síða 15

Vikan - 04.11.1982, Síða 15
 Alfa Romeo Alfetta 2,0 Opel Rekord luxus AMC Concord Peugeot 505 STI SAAB 900 Turbo Ford EXP Dodge Omni Toyota Crown Volkswagen Audi 100 CC Dodge Aries Mercedes Benz 200 Fjöldi sæta/dyra 5/4 5/4 5/4 5/4 5/3 5/2 5/4 5/4 5/4 5/4 5/4 Rúmtak farangursrýmis, litrar 6oo 65o 345 525 617 8o 5 3oo - 61o 43o 5oo Lengd, m 4,39 4, 59 4,7o 4,57 4,74 4,33 4,19 4,86 4,79 4,47 4,73 Breidd, m 1,64 1,73 1,8o 1,72 1,69 1,67 1,67 1,72 1,81 1,74 1,79 Hæd, m 1,43 1,42 1,3o 1,45 1,42 1,28 1,35 1,43 1,42 1,33 1,44 Eigin þyngd, kg 114o 114o 1329 115o 1225 9 8o loll 1435 1145 lo 55 134o Beygjuhringur, m 11,4 9,9 11,8 11,3 lo , 3 - lo, 9 11,0 11,5 11,4 11,3 Strokkafjöldi/rúmtak, cm3 4/ 1962 4/ 2ooo 6/ 4235 4/ 2165 4/ 1985 4/ 4/ 2213 6/ 5/ 1921 4/ 2213 4/ 1997 Hestöfl, DIN 13o 9o 116 116 145 - 94 145 loo 94 lo9 Auglýst bensineyðsla i litrum á 100 km 7,9* 7,8* 11 6,9 7,6 - 8 - 5,9* 8 Girar áfram 5 4 sjsk 5 5 4 s jsk 4 5 s jsk 4 Hæð undir lægsta punkt, cm 14 18 12 18 14 - ? ■ 12,5 17,5 - 11,5 16,4 Lægsti punktur 1 2 - 4 - - - 2 - - 4 Drif (framan/aftan) A A A A F A F A F F A Fjöðrun G G G/F Flp G G G Mp/G G G G Hemlar D D/S S D D D/S D/S D/S D/S D/S D/S Verð kr. 278. 283. 297. 3o4* i 313. 33o . 33o. 332. 358. 36o. 37o. Áhættuflokkur ábyrgðartryggingar B B C C C - B - B C C bílstjóri) engu tjóni á tryggingar- árinu hækkar hann um einn flokk viö næstu iögjaldaálagningu — hann fær næst 20% afslátt. Þannig færist hann um einn flokk á ári þar til mesta afslætti er náö — svo framarlega aö ekkert komi fyrir. Gamaniö kárnar ef bíleigandinn eða einhver bOstjóri á hans vegum veldur tjóni. Iðgjaldsafslátturinn færist upp um tvo flokka. Til dæmis mundi maður sem hefur borgaö iögjald samkvæmt 4. iögjaldaflokki færast upp í 2. flokk viö tjón á þessu ári og hækka í fyrsta flokk ef hann lenti aftur í árekstri á næsta ári. Þannig getur iðgjaldiö hækkaö úr 90% í 160% á tveim hrakfallaárum. Sumir bíleigendur hafa reiknaö út hver hækkunin yrði viö slíkar flokkatilfærslur og komist aö þeirri niðurstöðu aö í mörgum til- fellum borgi sig að bæta skaðann sjálfur. Við höfum því þrjár megin- reglur í sambandi við iðgjöld af ábyrgöartryggingu: 1) Hafiö nánar gætur á að bíllinn sé rétt flokkaöur í áhættu- flokk, A, B eöa C. Formúlan er: rúmtak vélar margfaldað með eigin þyngd bílsins. 2) Reyniö aö ná sem mestum afslætti af tryggingunni strax frá byrjun. Athugiö að skráningar- númerið skiptir máli. 3) Kannaðu nákvæmlega hvort það borgar sig að endurgrciða tryggingarfélaginu tjón sem þú hefur valdiö. Tryggingarárinu lýkur 1. mars ár hvert og þá er hægt aö gera málin upp. 44. tbl. Vikan 15

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.