Vikan


Vikan - 04.11.1982, Page 26

Vikan - 04.11.1982, Page 26
Donna Summer Útgefandi Steinar Donna Summer, diskódísin eina sanna, hefur sungið inn á nýja plötu og hlýtur þaö aö gleöja aðdáendur hennar. Nokkur lög af plötunni (sem ber nafn söngkonunn- ar) hafa þegar notiö vin- sælda, svo sem Love Is In Control, Mystery Of Love og Protection. Á plötunni eru óteljandi hljóöfæra- leikarar Donnu til aðstoðar og mikiö ber á hljóðgervla- hljómum. Hinn virti Quincy Jones stjórnaði upptökum. Lögin eru eftir ýmsa, meðal annarra Quincy Jones, Bruce Springsteen, Vangelis og Jon Anderson. Textarnir fjalla vel Verði Ijós! Gott úrval af allskonar bilaperum. Höfum fengiö allar geröir af perum í bíla, bifhjól og vinnuvélar 6, 12 og 24 volta. Heildsala, smásala. Mjög hagstætt verð. Fást á öllum bensínstöðvum okkar. Perurnar frá Dr. G. Fischer í V-Þýskalandi eru viöurkennd gæöavara. (!) h T fi; g) Q 0 0 0 B STÓÐVARIMAR flestir um vandamálið eilífa og mikla, I love you baby, but-.í sínum marg- víslegu myndum. Livin’In America er óður til Banda- ríkjanna, heimili þar sem allir geta komist á toppinn og séð nafnið sitt ritað með neonljósum ef þeir eru tilbúnir að fórna og vinna eins og segir í textanum. Dálítiö þreytt lífsspeki í landi þar sem atvinnuleys- ið er ríflega tíu af hundraði. En Donna þarf ekki að ótt- ast þann vágest og hvetur menn til dáða í anda land- nemahugsjónarinnar. Markmið þessarar plötu er aö skemmta, fá fólk til að gleyma vandamálum hversdagsins en ekki örva þjóðfélagsvitundina, ónei. Hún er gerð eftir sömu formúlu og dæmigerðar Hollywood-kvikmyndir. Hún er vönduð, toppmenn í hverju verki og fé er ekki sparað til þess að tryggja gæði framleiðslunnar. Útkoman er ákaflega íburðarmikil og skrautleg l en skilur lítið eftir sig enda ekki til þess ætlast. Margir . hafa af þessu stundargleði og þá er tilganginum náð. Hinir, sem ekki eru hallir undir diskótónlist, koma varla til meö að falla fyrir henni fyrir tilstuðlan þessarar plötu. 26 Vlkan 44. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.