Vikan


Vikan - 04.11.1982, Qupperneq 36

Vikan - 04.11.1982, Qupperneq 36
Guðbjörg Thoroddsen leikur Uglu aðalpersónu Atómstöðvarinnar. —Atómstöðin eftir Halldór Laxness er | s'flný Pálsdóttir leikhússtjóri. Þarna er hann með eftirlikingu af gamla símaklefanum á Lækjartorgi i Reykjavík. aBBrÍe; H6ðir»dóttir leíkstjóri 9erð,n er líka hennar. Leikfélag Akureyrar er nú enn og aftur komiö á fljúgandi ferð, hamingjunni sé lof. Þetta er ein af þeim stoðum í menningarlífi Norðlendinga sem aldrei mega bresta. En vissulega eru þaö norðanmenn sjálfir sem ráða því hvort atvinnuleikhús á Akureyri lifir eða deyr. Það lifir því aðeins að gestir komi í leikhúsið. Síðan atvinnuleikhúsið á Akureyri varö að veruleika fyrir 9 árum hefur mikil sveifla verið í gestafjölda eða frá 6 til 14 þúsund. Slíkt er auðvitaö ekki heppilegt. Jöfn og góð aðsókn tryggir afkomuna og gerir Leikfélaginu kleift að kom- ast í þær hæðir sem allir stefna að, aðstandendur leikhússins og gest- ir þess. Leikhúslíf á Akureyri á sér langa sögu. Leiksýningar hófust árið 1860, þegar gamanleikurinn intrigerne eftir Hostrup var settur upp í vöruskemmu í Innbænum. Áratugina næstu voru sýndir all- margir sjónleikir og má sem dæmi nefna Útilegumennina eftir síra Matthías 1877. Sýning þessi hlýtur að hafa talist mikill viðburður því ástæða þótti til aö auglýsa verkiö með því að skjóta úr fallbyssu í Innbænum þegar sýningar skyldu hef jast. Samkomuhúsið sem nú er leikið í var vígt 23. janúar 1907 með sýningu á Ævintýri á gönguför. Á eftir fylgdi stofnun Leikfélags Akureyrar (hins eldra) 11. október sama ár. Félagi þessu var slitið haustið 1911, einkum vegna veikinda eða brottflutnings nokkurra forystumanna og leikara. Þaö félag sem enn í dag starfar var stofnað 1917. Fyrstu árin voru erfið vegna peningaleysis og kulda í leikhúsinu sem stafaði af eldiviðarskorti. Einkum voru leiknir gaman- og smáleikir. 36 ViKan 44. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.