Vikan


Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 41

Vikan - 04.11.1982, Blaðsíða 41
i Stúdió Nema eru 16 rása upptöku- taeki. þarna var tekin upp er Bergmál Bergþóru Árnadóttur. Nýútkomin plata Guðmundar Ingólfssonar píanóleikara var hljóðrituö í Nema í sumar sem leið. Af öðrum verkefnum má nefna plötur meö Guömundi Rúnari Lúövíkssyni, Samkór Selfoss og Karlakór Selfoss og sjónvarpsþátl með Kaktus. Því til viðbótar hafa verið gerðar upptökur á kassettur í hljóðverinu, til einkanota fyrir tónlistarmenn, bæði einstaklinga og kóra. Það hefur því verið alveg nóg að gera frá því aö tekið var til starfa og ekki þurfa eigendurnir að kvíða verkefnaskorti. Það hefur komið í ljós að þörf var fyrir starfsemi af þessu tagi þarna um slóðir. Gróska er mikil í tónlistarlífinu og dýrt að sækja alla þjónustu á höfuðborgar- svæöið. Það er algengt erlendis að tón- listarmenn leiti burt frá skarkala borganna til þess að hljóðrita plötur í ró og næði. Þeir borgar- búar sem unnið hafa í Nema kunna því mjög vel. Guðmundur Ingólfsson píanóleikari vann við upptökur í stúdíóinu síöastliðið sumar. Hann sagöi að hljóðritun á plötu væri mjög krefjandi starf. Guðmundur Ingólfsson pianó- leikari vann við upptökur i Glóru siðastliðið sumar. Öll aðstaða í Glóru væri til fyrir- myndar. Það væri afslappandi og afstressandi að vinna þarna, í einu orði stórkostlegt. Það væri ómetanlegt að geta farið upp og lagt sig eða hvílt sig þegar þreyt- an sækti á, eða þá gengið út á tún eða út í fjós. Og þegar mann liöi vel væri gott að vinna. Gísli Helgason, sem unnið hefur við upptökustjórn í stúdíóinu, tók í sama streng og Guðmundur og lét mjög vel af því að vinna þarna. I Stúdíó Nema hefur náðst mjög gott „acoustic sound” en með því er átt við hljóm sem er lítt eða ekki rafmagnaður. Hljóðvers- bændur segjast fremur hafa kosiö þá leiö að einfalda tæknibúnaðinn þannig að hljómarnir fari sem beinasta leið. Þeir hafa lagt mest upp úr því að ná sem líkast raun- hljómi og karakternum í upptök- um. Með effektum má alltaf dempa og drepa hljóminn. Olafur, Smári og Ari Páll taka ýmist upp sjálfir eöa fólk leggur sjálft til upptökumenn. Olafur, Smári og Ari Páll hafa eytt miklum tíma í uppbygging- una en eru mjög ánægðir með útkomuna og sjá ekki ástæðu til annars en að vera bjartsýnir. 44. tbl. Vikan 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.