Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 16

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 16
I faðmi fjölskyldunnar viðurkenndir úrvals pennar fyrir kennara og námsfólk. r®trmg atvinnumenn, og teiknláhöld ngum yr r Rotring teiknipennar fást i þægilegum ein teiknistofur. RÐIN •jrring Frú Hansen átti von á mannin- um sínum heim fyrir hádegi og þegar hún heyrði sýslað við dyrn- ar hrópaði hún fram: — Ég ligg hérna inni í rúmi, elskan, og bíð þín! — Augnabliks þögn og síðan heyrðist ókunn rödd: — Afsakið, en ég er nú bara í forföllum hér. Pósturinn er veik- ur. Solla hringdi stolt í móður sína: — Hugsaðu þér, hann Nonni tók fyrstu 27 skrefin í dag! - 27? — Já,hanndattniðurstigann! Eftir að hafa átt átta stúlkur fæddist Minnu loks sonur. Eigin- maðurinn var himinlifandi af stolti. — Hverjum líkist hann svo? spurðu vinnufélagar hans. — Hverjum, mér auðvitað! — í framan, segið þið? Ja, ég er nú ekki farinn að gá að því. . . — Gætirðu ekki notað svolítið minni augnskugga, vinan. Nágrannarnir eru farnir aö gefa mér auga því þeir halda að ég hafi gefiðþérþessiglóðaraugu. . . Dýra-lífið — Ef ég ætti að búa á eyðieyju vildi ég hafa með mér hæginda- stól, þúsund bjórkassa og górillu. — Hvers vegna í ósköpunum górillu? — Til að taka upp bjórflöskurn- ar, auðvitað. Hún er meö fjórar hendur, apinn þinn! Þegar umsátur var um París 1870 svarf hungrið svo að að menn , þökkuðu fyrir hvað sem til féll. Dupont-fjölskyldan neyddist til dæmis til aö leggj i sér hinn ást- kæra heimilishund, Fídó, til munns einn sunnudaginn. Þegar máltíðin var á enda ýtti frú Dupont diskinum sínum frá sér og sagði með tárin í augunum: — Ég vildi að Fídó væri með okkur nú. Hann hefði kunnaö að meta þessi bein. 16 Vikan 1. tbl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.